Fara í efni

Fréttir

Dagdvöl aldraðra - staða forstöðumanns er laus til umsóknar

24.04.2018
Fréttir
Forstöðumaður veitir forstöðu Dagdvöl aldraðra og hefur daglega umsjón með faglegu starfi og rekstri starfseminnar þ.m.t. starfsmannahaldi. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2018.

Ábending til hunda- og kattaeigenda

24.04.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður vill vekja athygli á því að varptími fugla er hafinn og biður hunda- og kattaeigendur að taka tillit til þess. Þeim tilmælum er beint til kattaeigenda að halda köttum sínum innandyra á nóttunni og hengja bjöllur á hálsólar þeirra.

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar 25. apríl

23.04.2018
Fréttir
Aukafundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 25. apríl kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Gleðilegt sumar

19.04.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar Skagfirðingum nær og fjær, og landsmönnum öllum gleðilegs sumars!

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð föstudaginn 20. apríl

18.04.2018
Fréttir
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, er styttri opnunartími í sundlauginni í Varmahlíð en opið verður frá kl 10-15. Sundlaugin verður lokuð föstudaginn 20. apríl.

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 18. apríl 2018

16.04.2018
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn 18. apríl að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15

Sumar 2018 - Fellstún 19b

13.04.2018
Fréttir
Tímabil starfs er frá 2. maí - 31. ágúst 2018, með möguleika á áframhaldandi ráðningu

Sumar 2018 - Kleifatún

11.04.2018
Fréttir
Óskað er eftir 2 sumarstarfsmönnum. Í störfunum felst að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum.

Sumar 2018 - Liðveisla í atvinnnu

11.04.2018
Fréttir
Starfsmaður aðstoðar fatlað fólk í starfi.