Fara í efni

Fréttir

Uppfærsla Íbúagáttar væntanleg

04.02.2015
Fréttir
Innskráningarleið Íbúagáttar sveitarfélagsins verður breytt næstu daga. Þá verður einungis hægt að skrá sig inn annars vegar með svokölluðum Íslykli og hins vegar með rafrænu skírteini.

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

03.02.2015
Fréttir
Landlæknisembættið vill koma á framfæri upplýsingum um gjaldfrjálsar tannlækningar barna en þær verða innleiddar í nokkrum skrefum

Tindastóll - ÍR 5. febrúar

03.02.2015
Fréttir
5 feb. 2015 - 19:15 - Íþróttahúsið á Sauðárkróki Tindastóll fær lið ÍR í heimsókn í Dominos-deildinni í körfubolta fimmtudaginn 5. febrúar og hefst leikurinn kl. 19:15. Allir í Síkið – áfram Tindastóll!

Skíðasvæðið í Tindastóli 15 ára

02.02.2015
Fréttir
Fimmtudaginn 5. febrúar verða liðin 15 ár síðan skíðasvæðið í Tindastóli var opnað. Af því tilefni verður slegið upp afmælisveislu.

Afmælishátíð á skíðasvæði Tindastóls 5. febrúar

02.02.2015
Fréttir
Skíðasvæðið í Tindastóli verður 15 ára fimmtudaginn 5. febrúar. Af því tilefni stendur Skíðadeild Umf. Tindastóls fyrir afmælishátíð á svæðinu; frítt á skíði fyrir börn að 18 ára aldri, 50% afsláttur af skíðum fyrir börn, snjóþoturall og varðeldur. Hátíðin hefst kl 15:00 og lýkur kl. 21:00

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda

29.01.2015
Fréttir
Á sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagsins Skagafjarðar var samþykkt tímabundinn niðurfelling gatnagerðargjalda til 31. desember 2015

Breytingar á deili- og aðalskipulagi Gönguskarðsárvirkjunar

29.01.2015
Fréttir
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 26. janúar 2015 var samþykkt að kynna breytingartillögu er varðar Gönguskarðsárvirkjun, aðrennslislögn og nýtt stöðvarhús, greinargerð og umhverfisskýrslu.

Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn að ljúka

28.01.2015
Fréttir
Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn er að ljúka. Síðustu daga hefur verktaki verið að ljúka við dýpkun á svæði fyrir framan öldubrjót við hafnarmynnið.

Árshátíð miðstigs Árskóla

28.01.2015
Fréttir
Í gær og í dag halda krakkarnir í 5., 6. og 7. bekk Árskóla árshátíð í Bifröst og eru með frumsamin leikverk.