Fara í efni

Fréttir

Margvísleg verkefni hjá Byggðasafninu 2014

19.01.2015
Fréttir
Nú eru félög og fyrirtæki að gera upp síðasta ár í skýrsluformi m.a. Byggðasafn Skagfirðinga. Safnið var með margvísleg verkefni í vinnslu á síðasta ári og gestaheimsóknir hafa aldrei verið fleiri.

Tónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar 12. febrúar

19.01.2015
Fréttir
Tónleikar á vegum Tónlistarskóla Skagafjarðar verða í Miðgarði fimmtudaginn 12. febrúar kl 17:00

Þorrablót Seyluhrepps 7. febrúar

19.01.2015
Fréttir
Þorrablót Seyluhrepps hins forna verður í Miðgarði laugardaginn 7. febrúar

Þorrablót Skarðshrepps 24. janúar

19.01.2015
Fréttir
Þorrablót Skarðshrepps hins forna verður í Miðgarði laugardaginn 24. janúar

Skagfirðingar komust áfram í Útsvari

19.01.2015
Fréttir
Lið Sveitarfélagsins Skagafjarðar komst áfram í spurningarkeppninni Útsvari á RÚV síðastliðið föstudagskvöld

Eimskip veitir Vinaliðaverkefni Árskóla styrk

16.01.2015
Fréttir
Eimskipafélagið hefur ákveðið að styrkja Vinaliðaverkefni Árskóla á Sauðárkróki en það er forvarnarverkefni gegn einelti og stuðlar einnig að aukinni hreyfingu nemenda í frímínútum

Starf hjá eignasjóði er laust til umsóknar

15.01.2015
Fréttir
Veitu- og framkvæmdasvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir að ráða starfsmann við eignasjóð í 100% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hjá eignasjóði eru sex starfsmenn sem heyra undir sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs.

Skipulagsstofnun með fund á Blönduósi 22. janúar

14.01.2015
Fréttir
Skipulagsstofnun verður með fund á Blönduósi fimmtudaginn 22. janúar næstkomandi kl 13-15 þar sem kynnt verður auglýst tillaga Landsskipulagsstefnu 2015-2026 og skipulagsgerð sveitarfélaga

Hitaveituframkvæmdir í Fljótum

14.01.2015
Fréttir
Í nóvember og desember sl. vann verktakafyrirtækið Ræktunarsamband Flóa og Skeiða að borun á nýrri heitavatnsholu við Langhús. Virkjun holunnar gerir Skagafjarðarveitum kleift að hefja lagningu hitaveitu í Fljótum. Mánudaginn 12. janúar sl. var haldinn opinn íbúafundur í félagsheimilinu Ketilási. Á fundinum kynntu Skagafjarðarveitur áform um hitaveituvæðingu í Fljótunum.