Fara í efni

Fréttir

Snjómokstur í Skagafirði í vetur

13.01.2015
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður vill koma á framfæri hvaða skipulag er á snjómokstri í héraðinu í vetur. Vegagerðin sér alfarið um að moka helstu leiðir og hægt er að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins sem hafa heimild til að panta snjómokstur á öðrum vegum.

Árshátíð Varmahlíðarskóla 16. janúar

13.01.2015
Fréttir
Árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla verður í Miðgarði föstudaginn 16. janúar kl 20. Sýndur verður söngleikurinn Footloose í leikstjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur. 2.500 kr fyrir 16 ára og eldri og 1.00 kr fyrir grunndkólanemendur.

Árshátíð Varmahlíðarskóla á föstudaginn

13.01.2015
Fréttir
Næstkomandi föstudag 16. janúar verður árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla og að þessu sinni er það söngleikurinn Footloose sem verður settur á svið í Miðgarði í leikstjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur

KS deildin 10. apríl

12.01.2015
Fréttir
10.april – Skeið, Slaktaumatölt (ath. föstudagur)

KS deildin 25. mars

12.01.2015
Fréttir
25. mars – Gæðingafimi

KS deildin 11. mars

12.01.2015
Fréttir
11. mars – Tölt

KS deildin 25. febrúar

12.01.2015
Fréttir
25. febrúar – Fimmgangur

KS deildin 11. febrúar

12.01.2015
Fréttir
11. febrúar – Fjórgangur

Skagfirðingar keppa í Útsvari á föstudaginn

12.01.2015
Fréttir
Lið Skagafjarðar stóð sig með miklum sóma í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars í Sjónvarpinu á nýliðnu ári. Lagði lið Skagfirðinga, sem skipað er þeim Guðnýju Zöega, Guðrúnu Rögnvaldardóttur og Vilhjálmi Egilssyni, vaska keppendur Árborgar að velli en þess má geta að lið Árborgar komst samt áfram sem eitt af stigahæstu tapliðunum.