Fara í efni

Fréttir

Heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð vegna bilunar

01.11.2014
Fréttir
Heitavatnslaust er í Háuhlíð og Barmahlíð vegna bilunar í dælustöð. Unnið er að viðgerð.

Úrslit í undankeppni Stíls 2014

30.10.2014
Fréttir
Á þriðjudaginn var undankeppni í hönnunarkeppninni Stíl sem fram fer í Hörpunni þann 29. nóvember næstkomandi

Félagsmiðstöðvardagurinn Húsi frítímans 5. nóv

30.10.2014
Fréttir
Miðvikudaginn 5. nóv er íslenski félagsmiðstöðvadagurinn. Í tilefni þess er öllum boðið að kíkja í heimsókn í vöfflur og kaffi milli kl 14 - 18.

Markaður í Húsi frítímans 1. nóv

30.10.2014
Fréttir
Nytjamarkaður verður í Húsi frítímans 1. nóvember kl 13 - 17. Ýmislegt á boðstólum s.s. hannyrðir, skíðavörur og föt, notað og nýtt.

Tendruð ljós á jólatré 29. nóv

30.10.2014
Fréttir
Jólaljósin verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi á Sauðárkróki laugardaginn  29. nóvember kl 15:30 Sjá nánar jóladagskrá

Mikil brennisteinsmengun í Skagafirði

30.10.2014
Fréttir
Mengunarmælingar hjá lögreglunni á Sauðárkróki sýna hækkun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2). Hæsta gildi hefur farið yfir 5000 µg/m3 (míkrógrömm á rúmmetra) í morgun.

Framkvæmdir í Safnahúsinu að hefjast

28.10.2014
Fréttir
Í gær 27. október skrifaði Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri undir verksamning við K-tak ehf. um framkvæmdir við lyftuhús í Safnahúsinu á Sauðárkróki

Hönnunarkeppnin Stíll í Húsi frítímans 28. október

28.10.2014
Fréttir
Hönnunarkeppnin Stíll verður í Húsi frítímans 28. október milli kl. 17 og 18 en þetta er árleg keppni á milli félagsmiðstöðva grunnskólanna.

Tindastóll - Njarðvík 30. okt

27.10.2014
Fréttir
Karlalið Tindastóls og Njarðvíkur mætast í Síkinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 30. okt kl 19:15 Kvennalið Tindastóls og Njarðvíkur mæta svo til leiks kl 21:15