Fara í efni

Fréttir

Ljósmyndun safngripa hafin hjá Byggðasafninu

12.01.2015
Fréttir
Byggðasafn Skagfirðinga er byrjað að ljósmynda alla safnmuni og eru myndirnar vistaðar í gagnagrunninum Sarpi sem er miðlægur grunnur allra minjasafna landsins

Tindastóll - KR 22. janúar á Króknum

09.01.2015
Fréttir
Tindastóll og KR mætast í Síkinu á Króknum fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:15. Þetta verður eitthvað – allir í Síkið! Áfram Tindastóll.

Sameiginlega þorrablótið 14. febrúar í Miðgarði

09.01.2015
Fréttir
Sameiginlegt þorrablót íbúa fyrrum Akra-, Lýtingsstaða- og Staðarhrepps verður haldið í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 14. febrúar 2015

Afmælisfagnaður í Miðgarði 1. febrúar kl 15

08.01.2015
Fréttir
Á þessu ári eru liðin 100 ár síðan konur fengu kosningarétt. Af því tilefni býður Samband skagfirskra kvenna til afmælisfangaðar í Menningarhúsinu Miðgarði sunnudaginn 1. febrúar kl 15 - 17:30. Fróðleikur, söngur og veitingar, frítt inn. Allir hjartanlega velkomnir !

Byggingararfur Skagafjarðar

07.01.2015
Fréttir
Undanfarið hafa starfsmenn á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga verið að vinna að söfnun og miðlun upplýsinga um gömul hús í Skagafirði. Var verkefnið styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra.

Körfubolti karla 8. jan kl 19:15

07.01.2015
Fréttir
Tindastóll og Stjarnan, mætast í íþróttahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 8. janúar kl. 19:15.

Dýpkun í Sauðárkrókshöfn

06.01.2015
Fréttir
Um helgina hófu starfsmenn verktakafyrirtækisins Björgunar dýpkun í Sauðárkrókshöfn á sanddæluskipinu Perlunni.

Tveir Skagfirðingar hljóta riddarakross

02.01.2015
Fréttir
Tveir Skagfirðingar voru í hópi þeirra sem forseti Íslands sæmdi riddarakrossi á nýársdag, þeir Sigurður Hansen bóndi og sagnaþulur í Kringlumýri og Magnús Pétursson rík­is­sátta­semj­ari og fyrr­ver­andi ráðuneyt­is­stjóri frá Vindheimum

Íþróttamaður Skagafjarðar 2014

29.12.2014
Fréttir
Baldur Haraldsson er íþróttamaður Skagafjarðar 2014 og Jóhann Björn Sigurbjörnsson íþróttamaður Tindastóls en valið var tilkynnt í Húsi frítímans síðastliðinn laugardag