Fara í efni

Fréttir

Söngkeppni Friðar 2014

24.11.2014
Fréttir
Þann 12. desember verður undankeppni söngkeppni Samfés í Miðgarði fyrir krakka í 8. - 10. bekk

Aðventugleði Varmahlíðarskóla 22. nóv

21.11.2014
Fréttir
Laugardaginn 22.nóvember kl. 13-15 verður Foreldrafélag Varmahlíðarskóla með föndur og gleði um allan skóla. 10.bekkur verður með vöfflu- og kaffisölu í matsalnum. Allir velkomnir!

Hlutastarf í liðveislu/heimaþjónustu er laust til umsóknar

19.11.2014
Fréttir
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst í 50% starf í liðveislu/heimaþjónustu. Í starfinu felst að aðstoða fatlaða einstaklinga við allar athafnir daglegs lífs, persónulegar og félagslegar. Þjónustan er veitt inni á heimili hvers og eins og utan þess þegar það á við hverju sinni.

Tilkynningar um breytingar á lögheimili

19.11.2014
Fréttir
Þjóðskrá Íslands vill minna á frest til að tilkynna um breytingar á lögheimili til fimmtudagsins 11. desember

Árskóli móðurskóli Vinaliðaverkefnis á Íslandi

18.11.2014
Fréttir
Vinaliðaverkefni sem Árskóli hefur samið um að leiða á Íslandi hefur slegið í gegn í norskum skólum en því er ætlað að draga úr einelti og auka vellíðan nemenda

Opnun skíðasvæðis frestað

14.11.2014
Fréttir
Fresta þarf opnun skíðasvæðisins í Tindastóli vegna hlýinda

VetrarTím - skráning

14.11.2014
Fréttir
Við viljum minna á að skráning stendur nú yfir í VetrarTím og mikilvægt að skrá börnin sem fyrst

Auðlindir og nýting þeirra - Hólum 3.-5. des

14.11.2014
Fréttir
Guðbrandsstofnun í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun standa að ráðstefnu um náttúruna og auðlindanýtingu. Ráðstefnan verður haldin á Hólum í Hjaltadal 3.- 5. desember. Nánari upplýsingar hér

Víðimýrarkirkja 180 ára 16. nóv

14.11.2014
Fréttir
Sunnudaginn 16. nóvember verður haldið upp á 180 ára afmæli Víðimýrarkirkju. Messað verður kl 14 Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikar Sr. Gísli Gunnarsson þjónar fyrir altari Krikjukórinn syngur og organisti er Stefán R. Gíslason Afmæliskaffi verður í Miðgarði að messu lokinni þar sem Þór Hjaltalín minjavörður Norðurlands vestra flytur erindi um byggingarlist og táknfræði Víðimýrarkirkju Allir velkomnir !