Fara í efni

Fréttir

Dagur íslenskrar tungu 16. nóv

14.11.2014
Fréttir
Sunnudaginn 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur víða um land. 16. nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar

Sorpflokkun í Hegranesi

13.11.2014
Fréttir
Sorp hefur verið flokkað í Hegranesi síðustu þrjá mánuði sem tilraunaverkefni á flokkun sorps í dreifbýli.

Jólahlaðborð Rótarýklúbbsins 29. nóv

13.11.2014
Fréttir
Rótarýklúbbur Sauðárkróks býður fólki á jólahlaðborð í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóvember milli kl 12 - 14 600 miðar í boði

Jólabingó Barnaborgar 16. nóv

13.11.2014
Fréttir
Jólabingó foreldrafélags leikskólans Barnaborgar verður í Höfðaborg á Hofsósi sunnudaginn 16. nóvember kl 15

Kvennakórinn Sóldís 22. febrúar

13.11.2014
Fréttir
Kvennakórinn Sóldís heldur sína árlegu tónleika á konudaginn, sunnudaginn 22. febrúar 2015 í Menningarhúsinu Miðgarði og hefjast þeir kl 15

Rannsóknadagur Háskólans á Hólum 14. nóv

13.11.2014
Fréttir
Rannsóknadagur Háskólans á Hólum verður föstudaginn 14. nóvember kl 13-16 Dagskrá: 13-14 Kynning á drögum að rannsóknastefnu skólans 14-16 Fulltrúar Rannís kynna rannsókna- og þróunarsjóði.

Jól í skókassa

12.11.2014
Fréttir
Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni á vegum KFUM sem leikskólinn Tröllaborg hefur verið þátttakandi í síðastliðin ár

Jólamót Molduxa 27. des

12.11.2014
Fréttir
Hið árlega jólamót Molduxa verður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 27. desember

Skíðasvæðið í Tindastóli

11.11.2014
Fréttir
Um næstu helgi stendur til að opna skíðasvæðið í Tindastóli. Fyrsti opnunardagur verður á föstudaginn frá kl. 14-19. Öll verð eru óbreytt frá í fyrra, árskort kosta 22.000.- fyrir fullorðna og 13.000.- fyrir börn.