Fara í efni

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 29. október 2014

24.10.2014
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 29. október 2014 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki og hefst hann kl. 16:15

Minjastofnun auglýsir styrki úr húsafriðunarsjóði

24.10.2014
Fréttir
Minjastofnun Íslands hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna á árinu 2015. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2014.

Aðalskipulag Skagafjarðar - Gönguskarðsárvirkjun, verkefna- og matslýsing

23.10.2014
Fréttir
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 15. okt síðastliðinn var samþykkt að kynna verkefnislýsingu skipulagsgerðar og umhverfismats fyrir tillögu að aðalskipulagsbreytingu vegna endurbyggingar Gönguskarðsárvirkjunar.

Nýsköpunarvika í Grunnskólanum austan Vatna

23.10.2014
Fréttir
Mikið hefur verið um að vera hjá nemendum Grunnskólans autan Vatna þessa vikuna en nýsköpunarvika stendur nú yfir

Fræðafundur Hólum 13. nóv

22.10.2014
Fréttir
Steinunn Kristjánsdóttir - Hildur nunna frá Hólum í Hjaltadal. Um einsetulifnað á Íslandi á miðöldum. Fræðafundir Guðbrandsstofnunar eru haldnir í Auðunarstofu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 13.11.2014 - 17:00

Fræðafundur Hólum 27. nóv

22.10.2014
Fréttir
Sigurður Konráðsson - Björguðu Skagfirðingar íslenskri tungu? Fræðafundir Guðbrandsstofnunar eru haldnir í Auðunarstofu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 27.11.2014 - 17:00

Fræðafundur Hólum 30. okt

22.10.2014
Fréttir
Fræðafundur Guðbrandsstofnunar í Auðunarstofu 30. okt kl 17 Viðar Hreinsson - Að kunna jörð og berg að opna og aftur að lykja.  Erindi um Jón Guðmundsson lærða og náttúruskyn 17. aldar manna. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis !

Nýsköpunarsýning GAV Hofsósi 24. okt kl 10:30

21.10.2014
Fréttir
Nemendur  Grunnskólans austan Vatna verða með nýsköpunarsýningu í skólahúsnæðinu á Hofsósi föstudaginn 24. okt kl 10:30 - 12 Nemendur 9. bekkjar verða með opið kaffihús á sama tíma  

Bilun í hitaveitunni í Túnahverfinu

20.10.2014
Fréttir
Vegna bilunar í stofnlögn ofan Dalatúns þarf að loka fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki.