Tré ársins hjá Skógræktarfélagi Íslands í Varmahlíð
10.09.2024
Um helgina útnefndi Skógræktarfélag Íslands Tré ársins 2024 við hátíðlega athöfn í Varmahlíð en Tré ársins er í ár Skógarfura (Pinus sylvestris) í skógarlundi sunnan við Mánaþúfu í Varmahlíð. Í frétt á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Skógarfura sé valin sem Tré ársins. Þar segir jafnframt að Skógarfura hafi...