Fara í efni

Fréttir

Lóa - Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

08.03.2023
Fréttir
Opnað var fyrir umsóknir í Lóu 2. mars 2023 og er umsóknarfrestur til 27. mars 2023. Hlutverk styrkjanna: Auka við nýsköpun á landsbyggðinni og styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Um styrkina: Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins. Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 8. mars 2023

06.03.2023
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 8. mars 2023 að Sæmundargötu 7b og hefst hann kl. 16:15

Nýjum sorptunnum verður dreift á öll heimili í Varmahlíð á morgun

06.03.2023
Fréttir
Eins og tilkynnt var fyrir helgi þá eru breytingar í vændum í sorphirðumálum í Skagafirði (sjá frétt hér). Nýjum sorptunnum verður dreift á öll heimili í Skagafirði á næstu vikum og verða fyrstu tunnurnar afhentar í Varmahlíð á morgun, þriðjudaginn 7. mars. Flokkunarhandbók mun berast með pósti á öll heimili í Skagafirði í vikunni með nákvæmum...

Tilkynning vegna breytinga á meðhöndlun úrgangs í Skagafirði

03.03.2023
Fréttir
Um áramót tóku gildi breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs á Íslandi sem hafa umtalsverð áhrif á sorphirðu um land allt. Breytingar eru einnig í vændum í Skagafirði á næstu vikum. Með lögunum er m.a. innleitt samræmt flokkunarkerfi í fjóra úrgangsflokka; pappír og pappa, plastumbúðir, lífrænan eldhúsúrgang og almennt sorp. Samhliða verður...

Reikningar vegna söfnunar og förgunar dýraleifa

22.02.2023
Fréttir
Þann 1. janúar 2023 tóku gildi ný lög er varða hringrásarhagkerfið og samkvæmt lögunum er sveitarfélögum skylt er að innheimta gjald sem næst raunkostnaði við viðkomandi þjónustu við losun sorps. Söfnun og förgun dýraleifa fellur þar undir.Fyrstu reikningar fyrir söfnun og förgun dýraleifa eru í vinnslu en álagning miðast við stærð bústofns...

Tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035

22.02.2023
Fréttir
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti þann 15. febrúar 2023 að auglýsa skipulagslýsingu verkefnisins Tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035, í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar taka til íbúðarbyggðar á Sauðárkróki og Hofsósi, íþróttasvæðis hestamanna á Sauðárkróki, kirkjugarðsins á Nöfum,...

Bilun í hitaveituæð veldur rafmagnsleysi á ljósastaurum

21.02.2023
Fréttir
Í ljós hefur komið bilun í hitaveituæð í gamla bænum á Sauðárkróki sem hefur áhrif á rafmagnslögn fyrir ljósastaura. Lögnin er í sundur og þarf að draga nýjan streng í lögnina en ekki er unnt að gera það fyrr en viðgerð á hitaveituæðinni er lokið. Áætlað er að viðgerðum ljúki á föstudaginn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að...

Lausar lóðir til úthlutunar

17.02.2023
Fréttir
Í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins, gr. 2.3. auglýsir skipulagsnefnd Skagafjarðar 10 einbýlishúsalóðir, 2 iðnaðar- og athafnalóðir á Sauðárkróki og 1 einbýlishúsalóð í Varmahlíð lausar til úthlutunar. Auglýstar eru einbýlishúsalóðirnar nr. 2, 6, 7, 9, 10, 11, 12, 13 og 14 við Nestún og lóð nr. 1 við Melatún. Iðnaðar- og athafnalóðir...

Lausar lóðir í Skagafirði aðgengilegar á Netinu

17.02.2023
Fréttir
Nú eru lausar lóðir í Skagafirði aðgengilegar á Netinu, nánar tiltekið í Kortasjánni á heimasíðu sveitarfélagsins. Hér á eftir má sjá nákvæmar leiðbeiningar hvernig hægt er að skoða lausar lóðir í Kortasjánni. Neðst á heimasíðu sveitarfélagsins er hlekkur á Kortasjá (sjá mynd af Kortasjá). Smellt er á hlekkinn og þá kemur upp kortmynd af...