Fræðsludagur skóla í Skagafirði haldinn í 13. skipti
26.08.2024
Fræðsludagur skóla í Skagafirði var haldinn í Miðgarði mánudaginn 19. ágúst. Þar kom saman starfsfólk leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskóla, starfsmenn á fjölskyldusviði og kjörnir fulltrúar í fræðslunefnd. Fræðsludagurinn er árlegur viðburður og var nú haldinn í 13. sinn. Tilgangur dagsins er fyrst og fremst að hefja nýtt skólaár með...