Fara í efni

Fréttir

Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla stendur nú yfir

09.11.2022
Fréttir
Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla hófst í morgun, 9. nóvember og stendur yfir til kl. 10 í fyrramálið. Það er Logi Vígþórsson, danskennari, sem stjórnar dansinum, en nemendur Árskóla hafa verið duglegir við að æfa dans síðustu vikur undir leiðsögn Loga. Dansinn hófst í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og var dansað þar frá kl. 10-14 í dag og svo...

Tilkynning til íbúa út að austan, Hofsós og nærsveitir

07.11.2022
Fréttir
Vegna viðgerðar á stofnlögn þarf að loka fyrir heita vatnið frá Hrolleifsdal á morgun þriðjudag 8. nóvember. Heitavatnslaust verður á öllu svæðinu frá Hrolleifsdal og inn í Viðvíkursveit. Lokað verður fyrir vatnið um kl. tíu og mun viðgerðin standa fram eftir degi. Athugið að skrúfað sé fyrir krana svo ekki komi til tjóns þegar vatni verður...

Aðgerðarpakki 2 í leikskólamálum í Skagafirði

02.11.2022
Fréttir
Síðasta vor blasti við erfið staða þegar kom að innritun barna í leikskóla Skagafjarðar. Talsverð vöntun var á starfsfólki eins og annars staðar í atvinnulífinu og ófyrirséð hvort hægt væri að nýta öll pláss leikskólanna sökum þess. Til að mæta þessum aðstæðum var brugðist hratt við og ráðist í aðgerðir til að bæta starfsumhverfi leikskólanna og laða að starfsfólk til að bæta þar úr, sbr. aðgerðarpakki 1 í leikskólamálum í Skagafirði.

Niðurstöður útboðs um sorphirðu í Skagafirði

26.10.2022
Fréttir
Föstudaginn 30. september sl. voru opnuð tilboð í tilboðsverkið "Sorphirða fyrir heimili, stofnanir, gámastöðvar o.fl. í Skagafirði 2023-2028". Fjögur tilboð bárust í verkið. Íslenska Gámafélagið ehf var með lægsta boð eða upp á 115,9% af kostnaðaráætlun. Einnig komu tilboð frá Kubbur ehf upp á 137%, Terra Umhverfisþjónusta 187,5% og GS Lausnir...

Tilkynning um rafmagnsleysi vegna vinnu við dreifikerfi

20.10.2022
Fréttir
Rafmagnslaust verður frá Varmahlíð að Glaumbæ og í Hegranesinu 20.10.2022 frá kl 13:00 til kl 15:30 vegna vinnu við dreifikerfið . Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik Norðurlandi í síma 528 9000.

Framúrskarandi fyrirtæki í Skagafirði 2022

19.10.2022
Fréttir
Í þrettán ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Í ár eru það 896 fyrirtæki sem komust á listann. Eins og segir á heimasíðu Creditinfo er það markviss undirbúningur og þrotlaus vinna sem liggur að baki framúrskarandi...

Tilkynning um rafmagnsleysi vegna vinnu við aðveitustöð Varmahlíð

19.10.2022
Fréttir
Rafmagnslaust verður í Lýtingsstaðahrepp, Blönduhlíð, Vatnsskarði, Sæmundarhlíð, Varmahlíð, Hegranesi og frá Varmahlíð að Glaumbæ 20.10.2022 frá kl 00:00 til kl 01:30 (á miðnætti í nótt) vegna vinnu við aðveitustöð Varmahlíð. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK...

Vörðum leiðina saman: Samráðsfundur með íbúum Norðurlands vestra um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál

19.10.2022
Fréttir
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Norðurlands vestra verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 20. október kl. 15-17. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa íbúum og...

Skólastíg og norður enda Freyjugötu lokað vegna malbiksframkvæmda

13.10.2022
Fréttir
Vegna malbiksframkvæmda verða Skólastígur og norður endi Freyjugötu á Sauðárkróki lokaðar í dag og fram eftir degi á morgun, föstudag.