Fara í efni

Fréttir

Kjörskrá sameinaðra sveitarfélaga

20.04.2022
Fréttir
Kjörskrá sameinaðra sveitarfélaga, Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Opnunartími sundlauga um páskana

13.04.2022
Fréttir
Sundlaugarnar á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð verða opnar um páskana sem hér segir:

Skagfirskar leiguíbúðir hses. auglýsir eftir umsóknum um úthlutun íbúðar í almenna íbúðaleigukerfinu

12.04.2022
Fréttir
Um er að ræða eina tveggja herbergja íbúð, Laugatún 25 nh. á Sauðárkróki. Markmið Skagfirskra leiguíbúða hses. er að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga, sem eru undir tekju- og eignamörkum skv. 10. gr. laga um almennar leiguíbúðir við upphaf leigu, með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi leiguhúsnæði og stuðla að því að...

Framboð til sveitarstjórnarkosninganna 14. maí 2022

12.04.2022
Fréttir
Yfirkjörstjórn sameinaðs sveitarfélags Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar kom saman mánudaginn 11. apríl sl. og úrskurðaði um gildi framkominna framboða í sveitarfélaginu við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022

Hjalti Pálsson útnefndur heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar

11.04.2022
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur útnefnt Hjalta Pálsson heiðursborgara sveitarfélagsins.  Hjalti Pálsson, fæddist árið 1947 á Sauðárkróki en ólst upp hjá foreldrum sínum á Hofi í Hjaltadal.  Hjalti var bókavörður á Héraðsbókasafni Skagfirðinga 1976-1990 en tók þá við starfi héraðsskjalavarðar Héraðsskjalasafns...

Staðfesting á sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í eitt sveitarfélag

06.04.2022
Fréttir
Auglýsing um staðfestingu Innviðaráðuneytisins á sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í eitt sveitarfélag hefur verið birt í B-deild Stjórnartíðinda. Þar er m.a. tilkynnt að kosið verði um níu fulltrúa í sveitarstjórn hins sameinaða sveitarfélags í sveitarstjórnarkosningunum þann 14. maí nk. Nýkjörin sveitarstjórn mun taka við...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 6. apríl 2022

04.04.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 6. apríl n.k að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15.

Tilkynning um breytt lögheimili, frestur til hádegis 6. apríl

01.04.2022
Fréttir
Tilkynningar um breytt lögheimili þurfa að hafa borist Þjóðskrá fyrir hádegi þann 6. apríl nk

Loftbrú - Könnun fyrir íbúa á landsbyggðinni

01.04.2022
Fréttir
Árið 2020 var verkefninu LOFTBRÚ hleypt af stokkunum, en í gegnum það öðlast íbúar dreifbýlisins á skilgreindum svæðum 40 % afslátt fyrir 6 flugleggi (3 ferðir fram og til baka) á ári. Þar sem ekki hefur verið reglubundið flug til/frá Sauðárkróki í nokkurn tíma hafa íbúar Norðurlands vestra kannski ekki verið mjög meðvitaðir um að viss hluti...