Fara í efni

Fréttir

Beiðni um athugasemdir eða breytingar á vegaskrá innan Sveitarfélagsins Skagafjarðar

01.12.2021
Fréttir
Vinna við nýtt aðalskipulag fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð er á lokametrunum og er nú leitað eftir athugasemdum eða breytingum á vegaskrá um vegi í náttúru Íslands innan Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Ef einhverjar athugasemdir eða breytingar eru við vegskránna skal senda þær á netfangið: skipulagsfulltrui@skagafjordur.is og tilgreina í hvaða...

Samtöl við sveitarstjórnarmenn

01.12.2021
Fréttir
Á kjörtímabilinu hafa sveitarstjórnarmenn leitast við að halda íbúafundi í aðdraganda fjárhagsáætlunargerðar til að heyra sjónarmið íbúa varðandi þætti eins og þjónustu, framkvæmdir og viðhald og rekstur. Vegna gildandi samkomutakmarkana af völdum Covid-19 er ætlunin að bjóða upp á fundi með breyttu sniði að þessu sinni en sveitarstjórnarmenn úr...

Vinningshafar í Hreyfi-jólabingói og myndir frá jólasveinalest helgarinnar

29.11.2021
Fréttir
Fyrsta helgi í aðventu var um helgina og af því tilefni stóð Sveitarfélagið Skagafjörður fyrir Hreyfi-jólabingói og jólasveinalest. Hreyfi-jólabingóið var ratleikur þar sem fjölskyldur voru hvattar til þess að fara saman í göngutúr og taka myndir á ýmsum stöðum samkvæmt leiðbeiningum á Bingó spjaldi. Þegar búið var að ná öllu spjaldinu þurfti að...

Sveitarstjórnarfundur 30. nóvember 2021

26.11.2021
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar heldur aukafund, þriðjudaginn 30. nóvember kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Við fögnum aðventunni um helgina með jólasveinalest og jólabingói

24.11.2021
Fréttir
Vegna samkomutakmarkana fögnum við aðventunni með breyttu sniði í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrstu helgi í aðventu, helgina 26.-28. nóvember. Ekki verður formleg dagskrá við tendrun jólatrés á Kirkjutorgi í ár líkt og hefð er fyrir. Við breytum því til og bjóðum upp á jólasveinalest og hreyfi-jólabingó líkt og í fyrra. Nemendur Árskóla munu...

Takmörkuð opnun á Sundlaug Sauðárkróks í dag, pottar og gufa opin *Uppfært*

24.11.2021
Fréttir
Vegna óviðráðanlegra orsaka er takmörkuð opnun í Sundlauginni á Sauðárkróki í dag, 24. nóvember. Sundlaugarkarið sjálft er lokað en opið er í heita potta og gufu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. *Uppfært. Laugin verður opnuð kl 16 í dag. 

Dráttarbáturinn Bruiser er kominn á Krókinn

22.11.2021
Fréttir
Skagafjarðarhafnir hafa fengið afhentan dráttarbát sem kemur til með að hækka þjónustustig hafnarinnar og auka öryggi til muna. Báturinn er langþráð verkfæri við komur og brottfarir flutningaskipa og stærri fiskiskipa en flutningaskipin hafa kallað mjög eftir þessari þjónustu sem og gesta-togararnir. Báturinn er smíðaður af Damen í Hollandi árið...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 24. nóvember 2021

22.11.2021
Fréttir
Fundur er boðaður í SVeitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 24. nóvember að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15

Rafmagnslaust frá Vatnsleysu að Glaumbæ um tíma á morgun 23. nóvember

22.11.2021
Fréttir
Rafmagnslaust verður frá Vatnsleysu að Glaumbæ 23.11.2021 frá kl 13:00 til kl 14:00 vegna vinnu við dreifikerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.