Fara í efni

Fréttir

Staða varaslökkviliðisstjóra er laus til umsóknar

24.08.2020
Fréttir
Brunavarnir Skagafjarðar óska eftir að ráða varaslökkviliðisstjóra. Starfið er laust frá og með 1. október 2020.

Leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19 smitvarna

19.08.2020
Fréttir
Gefnar hafa verið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19 hættustigs almannavarna.  Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi almannavarna, sóttvarnalæknis, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Um er að ræða almennar leiðbeiningar um framkvæmd á göngum og réttum þar sem áhersla er lögð...

Heitavatnstruflanir á Hofsósi í dag

18.08.2020
Fréttir
Unnið verður við heitavatnslagnir á Hofsósi í dag, 18. ágúst. Af þeim sökum þarf að loka fyrir rennsli í Austurgötu, Kirkjugötu, Sætúni og Hátúni, en búast má við truflunum víðar. Ekki er búist við að verkið taki langan tíma, en íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.

Fræðsludegi 2020 aflýst

17.08.2020
Fréttir
Í dag, mánudaginn 17. ágúst, stóð til að árlegur fræðsludagur skólanna í Skagafirði yrði haldinn í Miðgarði, Varmahlíð. Vegna fjöldatakmarkana sem í gildi eru vegna Covid 19 varð því miður að aflýsa fræðsludeginum í þetta sinn. Von var á u.þ.b. 230 þátttakendum, starfsfólki úr leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, starfsfólki...

Rotþróarlosun

04.08.2020
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður mun standa fyrir losun rotþróa á næstkomandi vikum.

Hertar sóttvarnarráðstafanir í sundlaugunum í Skagafirði frá og með kl. 12 föstudaginn 31. júlí.

31.07.2020
Fréttir
Samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis taka í gildi hertar sóttvarnarráðstafanir í sundlaugunum í Skagafirði frá og með kl. 12 föstudaginn 31. júlí.

Við erum öll almannavarnir

30.07.2020
Fréttir
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis, sem og Sveitarfélagið Skagafjörður, brýna fyrir fólki að halda áfram uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu. Við erum öll almannavarnir!

Rafrænt afmælisrit Golfklúbbs Skagafjarðar

30.07.2020
Fréttir
Golfklúbbur Skagafjarðar gaf nýverið út afmælisrit í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins. Blaðið er 40 blaðsíður og stútfullt af viðtölum, frásögnum og sögu klúbbsins. Nálgast má blaðið hér.

Visit Skagafjörður app fyrir snjalltækin

17.07.2020
Fréttir
Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði gaf út í byrjun sumars smáforrit/app fyrir snjalltæki þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um alla þá afþreyingu og þjónustu sem í boði er í Skagafirði á auðveldan hátt, beint í símann eða spjaldtölvuna. Appið er einskonar leiðarvísir og ferðafélagi og mjög auðvelt í notkun. Þar er hægt að fá gagnlegar...