Fara í efni

Fréttir

Rafræn opnun í Húsi frítímans

11.11.2020
Fréttir
Starfsfólk Húss Frítímans hefur þurft að hugsa út fyrir kassann síðustu dagana til þess að geta haldið úti starfsemi í húsinu á meðan samkomutakmarkanir vegna Covid-19 eru í gildi. Sama staða var reyndar uppi í vor þegar þurfti að loka en þá var brugðið á leik með því að bjóða uppá rafrænar opnanir, reyndar með öðru sniði en nú er verið að bjóða...

Myndasyrpa frá haustverkum í Skagafirði

06.11.2020
Fréttir
Ýmsar framkvæmdir hafa verið í gangi í Skagafirði á haustmánuðum og vel við hæfi að birta nokkrar myndir af því tilefni. Unnið er m.a. við gerð sjóvarnar og lengingu sandfangara við Sauðárkrókshöfn. Um er að ræða gerð sjóvarnar meðfram Þverárfjallsvegi og Skarðseyri á um 450 metra kafla og lengingu sandfangara um 30 metra. Sjóvörnin verður hækkuð...

Tilkynning frá Safnahúsi Skagfirðinga

06.11.2020
Fréttir
Að gefnu tilefni vill starfsfólk Safnahússins vekja athygli á því að Safnahúsið er opið, þrátt fyrir veiruna. Bókasafnið er opið frá kl. 11-18 alla virka daga og skjalasafnið er opið frá kl. 9-12 og 13-16 alla virka daga.

Kosning um nafn á sorpmóttökustöð í Varmahlíð

04.11.2020
Fréttir
Nýverið óskaði Sveitarfélagið Skagafjörður eftir hugmyndum Skagfirðinga um nafngift á nýju sorpmóttökustöðina í Varmahlíð. Undirtektir fólks voru afskaplega ánægjulegar og bárust alls inn 62 tillögur. Umhverfis- og samgöngunefnd ákvað á fundi sínum í gær að leita til íbúa og setja 5 álitlegustu nöfnin að mati nefndarinnar til...

Óskað er eftir rekstraraðilum fyrir félagsheimilin Ljósheima, Bifröst og Ketilás

04.11.2020
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir umsóknum frá aðilum sem hafa áhuga á taka að sér rekstur á félagsheimilinu Ljósheimum við Sauðárkrók, félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki og félagsheimilinu Ketilási í Fljótum. Félagsheimilið Ljósheimar er byggt árið 1985 og er um 343,4 m². í húsinu er rúmgóður salur, vel útbúið eldhús, góð...

Ráðhúsið á Sauðárkróki lokað vegna hertra sóttvarnaaðgerða

02.11.2020
Fréttir
Hertar sóttvarnaráðstafanir tóku gildi um allt land laugardaginn 31. október sl.Af þeim sökum verður afgreiðsla Ráðhússins á Sauðárkróki lokuð til og með 17. nóvember nk. Fólk er hvatt til að nýta þess í stað síma (455-6000), tölvupóst eða íbúagátt á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Netföng flestra starfsmanna er að finna á heimasíðunni...

Starfsdagur í grunn- og tónlistarskólum á morgun. Leikskólar opnir.

01.11.2020
Fréttir
Vegna hertra sóttvarnaaðgerða sem tóku gildi laugardaginn 31. október verður starfsdagur í grunn- og tónlistarskólum í Skagafirði á morgun, mánudaginn 2. nóvember. Von er á reglugerð um takmarkanir í skólastarfi í kvöld og verður morgundagurinn nýttur til að skipuleggja skólastarf í samræmi við nýja reglugerð. Starfsemi leikskóla í Skagafirði fer...

Hertar samkomutakmarkanir frá 31. október.

30.10.2020
Fréttir
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis, að herða sóttvarnaráðstafanir vegna Covid 19 faraldursins og taka þær gildi laugardaginn 31. október. Helstu takmarkanir eru eftirfarandi: Allar takmarkanir ná til landsins alls 10 manna fjöldatakmörk meginregla Íþróttir óheimilar Sundlaugar lokaðar Sviðslistir...

12 skagfirsk fyrirtæki meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2020

23.10.2020
Fréttir
Listi Creditinfo um Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi var birtur nýverið, en í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa. Það er því eftirsóknarvert að...