Fara í efni

Fréttir

Ráðherra skoðar nýjar almennar leiguíbúðir á Sauðárkróki

05.06.2020
Fréttir
Ásmundur Einar Daðason ráðherra húsnæðismála var í Skagafirði á dögunum og skoðaði framkvæmdir við nýjar almennar leiguíbúðir í Laugatúni á Sauðárkróki. Þar er verið að taka í notkun átta almennar leiguíbúðir í tveimur húsum á vegum Skagfirskra leiguíbúða hses. og eru fjórar íbúðir þegar tilbúnar og búið að afhenda leigjendum. Eru þessar íbúðir liður í uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni sem Ásmundur Einar hefur unnið að í sinni ráðherratíð.

Sveitarstjórnarfundur 3. júní 2020

01.06.2020
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 3. júní að Sæmundargötu 7

Skráning er hafin í Sumar - TÍM 2020

29.05.2020
Fréttir
Sumar - TÍM stendur fyrir tómstundir, íþróttir og menningu. Fjölbreytt starf er í boði, má þar nefna Grallara, Litla listamanninn, Eldhússnillinga, fótbolta, körfubolta, golf og margt fleira. Börn þurfa ekki að hafa fasta búsetu í Skagafirði til þess að geta sótt Sumar - TÍM.  Sumar - TÍM er fyrir börn fædd 2013-2008 og hefst í beinu...

Umfangsmiklar aðgerðir til eflingar Skagafirði

29.05.2020
Fréttir
Á undanförnum vikum hefur Sveitarfélagið Skagafjörður unnið að tillögum til viðspyrnu fyrir samfélagið vegna þeirra áhrifa sem Covid-19 veiran hefur haft í för með sér. Tillögurnar hafa verið ræddar og mótaðar í góðri samvinnu allra flokka í byggðarráði sveitarfélagsins síðan í mars síðast liðnum og hafa sumar þeirra þegar komið til...

Opnunartími sundlauga um hvítasunnuhelgina

29.05.2020
Fréttir
Opnunartími sundlauganna í Sveitarfélaginu Skagafirði dagana 30. maí – 1. júní verður sem hér segir: Sundlaug Sauðárkróks 10 – 16 Sundlaugin Varmahlíð 10 – 16 Sundlaugin á Hosfósi 11 – 16   Kv, Starfsfólk sundlauganna

Sumarátaksstörf námsmanna og átaksverkefnið V.I.T

29.05.2020
Fréttir
Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eru með lögheimili í Sveitarfélaginu Skagafirði og eru á milli anna í námi. Störfin eru hluti af atvinnuátaki sveitarfélagsins í samstarfi við Vinnumálastofnun og eru 9 störf í boði. Störfin eru af ýmsum toga, t.d. umhverfisstörf sem felast í fegrun umhverfis og...

Sumarbúðir fyrir ungmenni með ADHD og/eða einhverfu í Háholti í sumar

28.05.2020
Fréttir
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Vilmundur Gíslason framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar undirrituðu í dag samning um sumarbúðir í Háholti fyrir ungmenni með ADHD og/eða einhverfu í sumar. Sumarbúðirnar eru ætlaðar ungmennum á aldrinum 8 – 18...

Viljayfirlýsing um koltrefjaframleiðslu í Skagafirði

27.05.2020
Fréttir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu koltrefjaframleiðslu í Skagafirði. Samræmist viljayfirlýsingin stefnu stjórnvalda um eflingu nýfjárfestingar í íslensku atvinnulífi og samkeppnishæfni...

Formleg opnun 1. áfanga Sundlaugar Sauðárkróks

25.05.2020
Fréttir
Formleg opnun 1. áfanga Sundlaugar Sauðárkróks fór fram í dag en framkvæmdir við þennan fyrsta áfanga hófust í byrjun árs 2018. Talsverðar breytingar hafa orðið á útliti sundlaugarinnar sem og skipulagi í sundlaugarhúsinu. Allir klefar eru á 2. hæð hússins en kvennaklefinn var áður á jarðhæð. Leitast var eftir að hafa aðgengi sem best fyrir alla...