Fara í efni

Fréttir

Byggðasafnsfólk á málþingi í Þjóðminjasafninu

08.12.2014
Fréttir
Tveir starfsmenn Byggðasafns Skagfirðinga kynntu rannsóknastarfsemi safnsins á málþingi í Þjóðminjasafninu 6. des

Powerade-bikarkeppni karla 7. des

05.12.2014
Fréttir
Tindastóll og Grindavík mætast í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 7. desember kl 19:15 Nú er um að gera að styðja strákana !

Mikið um að vera um helgina

05.12.2014
Fréttir
Önnur aðventuhelgin er að ganga í garð og mikið um að vera í Skagafirðinum, markaðir, kynningar og aðventuhátíðir á hverju horni

Powerade-bikarkeppni kvenna 6. des

05.12.2014
Fréttir
Tindastóll mætir KR í Powerade-bikarkeppninni í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 6. desember kl 16 Nú er um að gera að styðja stelpurnar ! 

Sturlungulestur 7. des

04.12.2014
Fréttir
Félagar á Sturlungaslóð lesa sögu Þorgils og Hafliða sunnudaginn 7. des kl 10:30 - 12 í Áshúsi í Glaumbæ. Allir velkomnir að taka þátt í lestrinum eða hlusta.

Árshátíð 8. og 9. bekkja Árskóla

03.12.2014
Fréttir
Nemendur 8. og 9. bekkja Árskóla á Sauðárkróki verða með árshátíð sína í Bifröst miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4. desember

Árskóli auglýsir eftir umsjónarkennara

02.12.2014
Fréttir
Vegna barnsburðarleyfis vantar umsjónarkennara í 7. bekk, tímabundið frá 1. janúar 2015 og út skólaárið 2014-2015. Um er að ræða krefjandi starf, sem unnið er í teymi með fleiri kennurum.

Dagur atvinnulífsins 2. desember

01.12.2014
Fréttir
Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn þriðjudaginn 2. desember kl 14 í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði

Tindastóll - Snæfell 4. des

01.12.2014
Fréttir
4. des kl 19:15 leika Tindastóll og Snæfell í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í úrvalsdeild karla í körfubolta