Fara í efni

Fréttir

Skagafjörður mætir Árborg í Útsvari næsta föstudag

20.10.2014
Fréttir
Keppni í Útsvarinu er hafin í Ríkissjónvarpinu þennan veturinn en þar keppa 24 sveitarfélög sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Næstkomandi föstudagskvöld er komið að því að Skagfirðingar hefji þátttöku en að þessu sinni mæta þeir vösku liði Árborgar.

Maður er manns gaman 18. okt kl 9

17.10.2014
Fréttir
Maður er manns gaman - ráðstefna Landssamtaka Þroskahjálpar um félagslega þátttöku fatlaðs fólks. Miðgarður í Varmahlíð laugardaginn 18. okt kl 9 - 15 Allir velkomnir - ekkert þátttökugjald

Aðalskipulag Skagafjarðar 2009-2014 - Deplar í Fljótum - skipulagslýsing

16.10.2014
Fréttir
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 22. ágúst 2014 var samþykkt að heimila landeigendum að Deplum að vinna deiliskipulag af jörðinni

Vinadagurinn í Skagafirði

16.10.2014
Fréttir
Í gær 15. okt var vinadagurinn í skólunum í Skagafirði í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Samlestur úr Sturlungu 30. nóv

15.10.2014
Fréttir
Sunnudaginn 30. nóv verður lesið saman úr Sturlungu í Áskaffi í Glaumbæ kl 10:30 Annar lestur úr Þorgils sögu og Hafliða. Allir eru velkomnir !

Samlestur úr Sturlungu 23. nóv

15.10.2014
Fréttir
Sunnudaginn 23. nóv verður lesið saman úr Sturlungu í Áskaffi í Glaumbæ kl 10:30 Lesin verður Þorgils saga og Hafliða en næsti lestur er 30. nóv. Allir eru velkomnir og engin þörf er á að hafa lesið Sturlungu.

Sviðamessa í Áskaffi 2. nóv

15.10.2014
Fréttir
Sviðamessa verður í Áskaffi sunnudaginn 2. nóvember kl 12

Hallgrímur Pétursson í 400 ár 16. nóv

14.10.2014
Fréttir
Hallgrímur Pétursson í 400 ár sunnudaginn 16. nóv kl 16 á Löngumýri

Breytingar á opnunartíma sundlaugarinnar í Varmahlíð

14.10.2014
Fréttir
Opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð breytist vegna vetrarfrís í skólanum frá fimmtudegi til laugardags