Fara í efni

Fréttir

Sundlaugin á Hofsósi óskar eftir kvenmanni í tímabundið hlutastarf

13.10.2014
Fréttir
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir tímabundið hlutastarf í sundlauginni á Hofsósi laust til umsóknar.

Vinadagur í Skagafirði 15. okt

13.10.2014
Fréttir
Vinadagur í Skagafirði verður í íþróttahúsi Árskóla miðvikudaginn 15. okt. Grunnskólabörn, skólahópar leikskólanna og nemendur FNV skemmta sér saman eins og sannir vinir. Dagskrá: kl 10 Samkoma á sal kl 11 Árgangahittingur í bekkjarstofum kl 12 Matur kl 13 Dagskrárlok Allir eru velkomnir að mæta og taka þátt í deginum

Borhola SK-32 í Hrolleifsdal virkjuð

13.10.2014
Fréttir
Síðsumars hefur verið unnið hörðum höndum að því að virkja borholu SK-32 í Hrolleifsdal. Holan er staðsett um 35 metra norðan við núverandi borholu en sú hola þjónar Hofsósi og sveitinni frá Miðhóli í Hólahólum að Gröf á Höfðaströnd.

Söguleg safnahelgi 11.-12. okt

10.10.2014
Fréttir
Söguleg safnahelgi Norðurlandi vestra 11.-12. okt

Söguleg safnahelgi um helgina

10.10.2014
Fréttir
Um helgina verður söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra þar sem söfn á svæðinu bjóða gesti velkomna

Starf sálfræðings er laust til umsóknar

09.10.2014
Fréttir
Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Til greina gæti komið að gera samning við sjálfstætt starfandi sálfræðing.

Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla 9. - 10. okt

09.10.2014
Fréttir
Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki verður 9. - 10. okt

Dansað í Árskóla í dag

09.10.2014
Fréttir
Mikið er um að vera í Árskóla í dag því maraþon 10. bekkinga hefst kl 10 og munu þau dansa til hádegis á morgun

Upplýsingasíður um loftmengun frá Holuhrauni

09.10.2014
Fréttir
Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöðinni í Holuhrauni og hefur styrkur þess stundum verið svo mikill að mælt er með afgerandi varnaraðgerðum íbúa á vissum svæðum