Fara í efni

Fréttir

Hreyfivika - frítt í sund milli kl 17 - 19

30.09.2014
Fréttir
Í tilefni Hreyfivikunnar, Move Week, verður frítt í sund í sundlaugum Skagafjarðar milli kl 17-19 frá 29. september til 5. október

Laufskálarétt um helgina

26.09.2014
Fréttir
Um helgina verður réttað í Laufskálarétt í Hjaltadal þar sem hross verða rekin til réttar og dregin í dilka

Þýskir kokkar og bakarar heimsóttu Ársali

25.09.2014
Fréttir
Að undanförnu hafa verið þýskir myndatökumenn og konur í Skagafirði á vegum þýskrar sjónvarpsstöðvar að mynda skagfirskt mannlíf í bak og fyrir og lögðu þau leið sína í eldra stig Ársala á Sauðárkróki síðastliðinn þriðjudag.

Landsfundur jafnréttisnefnda 2014

24.09.2014
Fréttir
Landsfundur jafnréttisnefnda var haldinn í Reykjavík 18. og 19. september sl. Fyrri daginn var ráðstefna sem var opin öllum en seinni dagurinn var einungis fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sem vinnur að jafnréttismálum.

8. bekkur Varmahlíðarskóla í kvikmyndagerð

24.09.2014
Fréttir
Það er margt sér til gamans gert í skólunum og í tengslum við þá og eitt af því sem 8. bekkingar Varmahlíðarskóla hafa tekið sér fyrir hendur er að taka upp Ásbirningasögu

Leiðrétting á opnunartíma sundlaugarinnar í Varmahlíð

23.09.2014
Fréttir
Þau leiðu mistök eru í auglýsingu um opnunartíma sundlauga í Skagafirði, í dagskrárriti Laufskálaréttar sem dreift hefur verið í hús í Skagafirði, að opnunartíma sunnudags í sundlauginni í Varmahlíð er ekki getið.

Vetraropnun í Byggðasafni Skagfirðinga

22.09.2014
Fréttir
Um síðustu helgi lauk hefðbundinni sumaropnun hjá Byggðasafninu í Glaumbæ. Opið verður alla daga milli kl 10 og 16 fram í október fyrir þá sem vilja skoða gamla bæinn

Það styttist í Laufskálaréttarhelgina

19.09.2014
Fréttir
Viðamikil dagskrá fer að venju fram í tengslum við Laufskálarétt, drottningu stóðrétta landsins, en réttað er laugardaginn 27. september nk. Dagskrá réttarhelgarinnar má finna hér fyrir neðan.

Þrjú nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefni ræst af stað í Skagafirði

19.09.2014
Fréttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð og Kaupfélag Skagfirðinga, efndi í sumar til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði, þar sem einstaklingum, hópum og fyrirtækjum var boðið að senda inn verkefnin sín og sækja um þátttöku í verkefninu Ræsing í Skagafirði.