Vinaliðaverkefni sem Árskóli hefur samið um að leiða á Íslandi hefur slegið í gegn í norskum skólum en því er ætlað að draga úr einelti og auka vellíðan nemenda
Guðbrandsstofnun í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun standa að ráðstefnu um náttúruna og auðlindanýtingu. Ráðstefnan verður haldin á Hólum í Hjaltadal 3.- 5. desember.
Nánari upplýsingar hér
Sunnudaginn 16. nóvember verður haldið upp á 180 ára afmæli Víðimýrarkirkju.
Messað verður kl 14
Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikar
Sr. Gísli Gunnarsson þjónar fyrir altari
Krikjukórinn syngur og organisti er Stefán R. Gíslason
Afmæliskaffi verður í Miðgarði að messu lokinni þar sem Þór Hjaltalín minjavörður Norðurlands vestra flytur erindi um byggingarlist og táknfræði Víðimýrarkirkju
Allir velkomnir !