Fara í efni

Fréttir

12 skagfirsk fyrirtæki meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2020

23.10.2020
Fréttir
Listi Creditinfo um Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi var birtur nýverið, en í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa. Það er því eftirsóknarvert að...

Sveitarfélögin í Skagafirði kalla eftir fullnægjandi fjarskiptasambandi

23.10.2020
Fréttir
Sveitarfélögin í Skagafirði hafa unnið að því á undanförnum árum í samvinnu við stjórnvöld í gegnum verkefnið Ísland ljóstengt að koma á ljósleiðaratengingu í dreifbýli utan markaðssvæða. Er þess nú skammt að bíða að flest heimili í dreifbýli í Skagafirði hafi aðgang að háhraða fjarskiptatengingu. Gsm og tetra-samband í Skagafirði er hins vegar...

Óskað eftir tillögu að nafni

20.10.2020
Fréttir
Í tilefni af opnun nýrrar sorpmóttökustöðvar í Varmahlíð óskar Sveitarfélagið Skagafjörður eftir tillögum að góðu nafni á stöðina. Íbúar og aðrir eru hvattir til að koma með hugmynd að nafni. Frestur til að skila inn tillögum er til og með föstudeginum 30. okt. 2020. Hægt er að senda inn tillögur með því að smella hér: SENDA INN TILLÖGU Einnig...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 21. október

19.10.2020
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn með fjarfundabúnaði miðvikudaginn 21. október og hefst hann kl. 16:15

Lokun vegna hitaveituframkvæmda á Sauðárkróki- Hegrabraut við Strandveg

14.10.2020
Fréttir
Vegna vinnu við lagningu hitaveitu á Sauðárkróki verður Hegrabraut lokuð við Strandveg fimmtudaginn 15. október. Varir lokunin frá kl 7:00 og fram eftir degi. Hjáleiðir eru um Borgargerði og Hólmagrund. 

Njótum vetrarfrísins saman í okkar heimabyggð!

14.10.2020
Fréttir
Við getum sannarlega verið stolt af þeirri samstöðu sem myndast hefur í okkar samfélagi undanfarnar vikur í því ástandi sem við búum öll við vegna Covid – 19.   Nú í aðdraganda vetrarfrís grunnskólanna er mikilvægt að við stöndum þétt saman og fylgjum tilmælum aðgerðastjórnar almannavarna á Norðurlandi vestra:  “Aðgerðastjórn almannavarna á...

Komdu á safn í vetrarfríinu

14.10.2020
Fréttir
Undanfarin ár hefur Byggðasafn Skagfirðinga verið með dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna í Skagafirði. Vegna ástandsins í samfélaginu sjáum við okkur ekki fært að vera með viðburð í sama formi og áður en viljum samt sem áður hvetja fjölskyldur til að koma og njóta útivistar og samverustundar á fallegu safnasvæðinu í Glaumbæ dagana 15. til 16....

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar veitt í fimmta sinn.

09.10.2020
Fréttir
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í fimmta sinn í dag í fallegu haustveðri. Verðlaunin eru árlega veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag. Venja er að veita verðlaunin á setningu Sæluviku en vegna samkomutakmarkana var...

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2021

09.10.2020
Fréttir
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2021:   Atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir   Verkefnastyrkir á menningarsviði   Stofn- og rekstrarstyrkir á menningarsviði Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 16. nóv. nk.  Á heimasíðu SSNV http://www.ssnv.is/is/uppbyggingarsjodur er að...