Fara í efni

Fréttir

Auglýsing um skipulagsmál

08.10.2020
Fréttir
Deiliskipulagsmál  Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt skipulagslýsing  fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:    Miklihóll land 2, L221574. Skagafirði. (Laufsalir).Deiliskipulag frístundasvæðis. Kynnt er skipulagslýsing  vegna deiliskipulags fyrir spilduna Laufsali, sem tekur til um 21ha svæðis og afmarkast að...

Félagsmiðstöð á flakki - frestað

07.10.2020
Fréttir
Félagsmiðstöð á flakki fyrir eldriborgara frestast um óákveðin tíma vegna samkomutakmarkana vegna Covid-19.Eru það viðburðir sem áttu að vera á Hofsósi, Ketilási, Hegranesi og á Skagaf. Sirrý Sif Sigurlaugardóttir félagsráðgjafi hjá sveitarfélaginu heldur utan um verkefnið og vill minna á að hægt er að það er alltaf hægt að ná sambandi við...

Tilkynning um breytta starfsemi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki

05.10.2020
Fréttir
Samkvæmt aðgerðaáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar um órofna starfsemi og þjónustu vegna COVID-19 smithættu verða breytingar á starfsemi og aðgengi að Ráðhúsinu á Sauðárkróki. Eftirfarandi gildir frá og með mánudeginum 5. október 2020: Afgreiðsla Ráðhússins verður opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-16. Þangað er hægt að hringja á...

Góð aðsókn í sundlaugar í Skagafirði framan af sumri

01.10.2020
Fréttir
Aðsókn í sundlaugarnar s.l. sumar var með miklum ágætum framan af sumri þar sem greinilegt var að Íslendingar voru duglegir að heimsækja laugarnar. Sér í lagi var ánægjulegt að sjá fjölgun gesta í laugunum á Sauðárkróki og í Varmahlíð, en metfjöldi gesta sótti sundlaugina í Varmahlíð í sumar. Í lok sumars var fækkun gesta aðeins -2,5% milli ára...

Auglýsing vegna framkvæmda við Sæberg - verndarsvæði í byggð á Hofsósi

30.09.2020
Fréttir
Hjá byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar liggur fyrir byggingarleyfisumsókn frá eiganda Sæbergs á Hofsósi, um leyfi til að gera minni háttar breytingar á húsnæðinu. Breytingarnar varða stækkun á viðbyggingu hússins og er áætlaður verktími er um 6 mánuðir. Framkvæmdin er innan verndarsvæðis í byggð sem er Plássið og Sandurinn á Hofsósi sem staðfest var af ráðherra 12. febrúar 2020.

Útboð - Skólaakstur á Sauðárkróki

23.09.2020
Fréttir
Auglýst er eftir tilboðum í skólaakstur fyrir grunnskólann Árskóla og leikskólann Ársali á Sauðárkróki skólaárið 2020-2021. Tilboðum skal skila í Ráðhús fyrir kl. 12 mánudaginn 12. október 2020. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu.

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar 2020 afhent

18.09.2020
Fréttir
Meðlimir úr Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar afhentu á dögunum umhverfisverðlaun Skagafjarðar. Hefð er orðin fyrir því að konur úr Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar fari í skoðunarferðir um Skagafjörð á sumrin til að meta bæi, hverfi og svæði í firðinum fyrir umhverfisverðlaunin, sem er samvinnuverkefni klúbbsins og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Að...

Leikskólinn Tröllaborg óskar eftir skólaliða

16.09.2020
Fréttir
Leikskólinn Tröllaborg á Hólum óskar eftir skólaliða í 100% starfshlutfall. Leikskólinn Tröllaborg er tveggja deilda leikskóli sem rekinn er í tveimur byggðakjörnum, Hofsósi og Hólum. Í vetur eru 27 börn í leikskólanum á aldrinum 1-5 ára. Leikskólinn Tröllaborg er SMT leikskóli og heilsueflandi leikskóli. Unnið er eftir framtíðarsýn Skólastefnu...

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2020 - Tilnefningar

09.09.2020
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar. Samfélagsverðlaunin eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel. Tilnefningar þurfa að berast fyrir föstudaginn 25. september nk.   Hægt er að senda...