Fara í efni

Fréttir

Nýr starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki

15.01.2020
Fréttir
Ingi Vífill Guðmundsson, hefur verið ráðinn á starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki. Í tilkynningu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands segir að Ingi Vífill hafi reynslu á rekstri sprotafyrirtæka og nýsköpunar á sviði markaðs- og kynningarmála. Hann sé með fjölbreytta menntun og er meðal annars grafískur hönnuður. Ingi Vífill hefur unnið...

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi lokuð á morgun 14. janúar

13.01.2020
Fréttir
Vegna appelsínugulrar viðvörunar Veðurstofunnar, sem gildir til miðnættis á morgun, munu Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi vera lokaðar á morgun. Ákvörðun vegna Sundlaugarinnar á Sauðárkróki verður tekin snemma í fyrramálið. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að kanna með opnun í síma: 453-5226.

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi lokuð á morgun 14. janúar

13.01.2020
Fréttir
Vegna appelsínugulrar viðvörunar Veðurstofunnar, sem gildir til miðnættis á morgun, munu Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi vera lokaðar á morgun. Ákvörðun vegna Sundlaugarinnar á Sauðárkróki verður tekin snemma í fyrramálið. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að kanna með opnun í síma: 453-5226.

Allt skólahald í leik- grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar fellur niður á morgun, þriðjudaginn 14. janúar.

13.01.2020
Fréttir
Vegna appelsínugulrar viðvörunar Veðurstofunnar hefur verið tekin ákvörðun um að fella allt skólahald í leik- grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar á morgun. Viðvörun þessi er í gildi fram til miðnættis annað kvöld og því útlit fyrir afar slæmt veður í öllum firðinum.Mikilvægt er að brýna fyrir íbúum að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu og í...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 15. janúar 2020

13.01.2020
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar miðvikudaginn 15. janúar 2020 kl 16:15 að Sæmundargötu 7.

Tilkynning til forráðamanna barna í leik- grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar

13.01.2020
Fréttir
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Norðurland vestra upp úr kl 14 í dag. Þegar hefur verið tekin ákvörðun um að skólahald í grunnskólunum í Varmahlíð og austan Vatna ljúki klukkan 11:00 í dag og börn sem búa utan Sauðárkróks ljúka sínum skóladegi klukkan 13:00.

Óskað eftir tilboðum í Laugaveg 17, Varmahlíð.

10.01.2020
Fréttir
Sveitarfélögin í Skagafirði bjóða til sölu fasteignina við Laugaveg 17 í Varmahlíð.

Nýtt hundasvæði á Sauðárkróki

09.01.2020
Fréttir
Í desember sl. var lokið við uppsetningu á hundasvæði við Borgargerði á Sauðárkróki, á móts við leikskólann Ársali, sjá loftmynd. Keyrt er að svæðinu frá Borgargerði og hægt er að leggja bílum við svæðið.

Fréttaannáll Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2019

09.01.2020
Fréttir
Nú þegar árið 2020 er gengið í garð er ekki úr vegi að líta yfir öxl og skoða það sem stóð uppúr hjá Sveitarfélaginu Skagafirði árið 2019. Árið 2019 voru 175 fréttir og tilkynningar birtar á heimasíðu sveitarfélagsins. Hér að neðan verður stiklað á stóru og teknar saman fréttir sem vöktu athygli árið 2019. Margt gerðist á árinu og er til að mynda fjallað um fyrirhugaðar nýbyggingar í sveitarfélaginu eins og nýr leikskóli, óveður, hin ýmsu verkefni sveitarfélagsins, Umhverfisdagar, fyrsti NPA samningurinn undirritaður og íbúafundir vegna aðalskipulags eru meðal þess sem kemur við sögu.