Fara í efni

Fréttir

Opnir íbúafundir um sorpmál í dreifbýli

08.04.2019
Fréttir
Þrír opnir íbúafundir verða haldnir á vegum umhverfis- og samgöngunefndar um sorpmál í dreifbýli Skagafjarðar í dag og á morgun.

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga 2019

03.04.2019
Fréttir
Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga verður haldin í 44. sinn í Sæluviku enda  hefur hún notið mikilla vinsælda allt frá árinu 1976 er hún var haldin í fyrsta sinn. Reglurnar eru einfaldar; annars vegar botna vísnavinir fyrirfram gefna fyrriparta og eða semja vísu um ákveðið málefni. Ekki er nauðsynlegt að botna allt og einnig er í lagi að senda...

Byggðastofnun óskar eftir þátttakendum í könnun um byggðafestu og búferlaflutninga

03.04.2019
Fréttir
Könnunin Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum minni byggðarlaga og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.

Íbúafundur á Hofsósi 3. apríl

01.04.2019
Fréttir
Boðað er til íbúafundar í félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 17:30 til kynningar á verkefninu verndarsvæði í byggð á Hofsósi. Sveitarfélagið hlaut styrk frá Minjastofnun Íslands árið 2015 til að vinna tillögur að verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki og Hofsósi.

Stóra upplestrarkeppnin

28.03.2019
Fréttir
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá 7. bekkjum grunnskólanna í Skagafirði fór fram í bóknámshúsi FNV síðasta þriðjudag og er þetta í átjánda skiptið sem keppnin er haldin.

Konungur ljónanna í Bifröst

26.03.2019
Fréttir
Konungur ljónanna í flutningi 10. bekkjar Árskóla verður sýndur í Bifröst næstu daga og eru fyrstu sýningar í dag 26. mars kl 17 og 20.

Opnunarhátíð í Tindastól frestað

22.03.2019
Fréttir
Fyrirhugaðri opnunarhátíð á skíðasvæði Tindastóls hefur verið frestað vegna veðurs en til stóð að vígja nýju lyftuna laugardaginn 23. mars.

Alþjóðlegi Downs dagurinn 21.03

21.03.2019
Fréttir
Í janúar síðastliðnum sótti talmeinafræðingur sveitarfélagsins, Ingibjörg Huld Þórðardóttir, námskeið í Noregi um talþjálfun barna með Downs heilkenni og aðrar þroskaraskanir.

Opnunarhátíð í Tindastól á laugardaginn

21.03.2019
Fréttir
Fyrirhugað er að vígja nýju lyftuna á skíðasvæði Tindastóls, laugardaginn 23. mars kl. 11:30, en skíðasvæðið verður opið frá kl. 10-16.