Fara í efni

Fréttir

Sundlaug Sauðárkróks opnar á ný

06.05.2019
Fréttir
Sundlaug Sauðárkróks hefur opnað aftur eftir endurbætur. Vegna skólasunds verður opnunartími aðeins frábrugðinn hefðbundnum opnunartíma og opnar sundlaugin kl 16:00 á virkum dögum fyrir almenning. Mun þessi opnunartími vera í gildi næstu tvær vikurnar. Opnunartími er eftirfarandi. Mánudaga - fimmtudaga  16:00 - 20:30Föstudaga 16:00 -...

Sæluvikuhelgi

03.05.2019
Fréttir
Nú er sigið á seinni hluta Sæluviku og hafa eflaust margir verið á faraldsfæti og notið þess sem í boði er enda framboðið mikið og fjölbreytt.

Leikskólastjóri óskast til starfa

30.04.2019
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur um tvær vikur.

Menningin blómstrar í Sæluvikunni

30.04.2019
Fréttir
Sæluvika Skagfirðinga hófst formlega síðasta sunnudag og hefur hver menningarviðburðurinn á fætur öðrum litið dagsins ljós. Opnun sýninga, frumsýning á leikriti, opin hús hér og þar og margt framundan.

Varðandi gjaldskrá heimaþjónustu í Skagafirði 2019 og gjaldflokka

26.04.2019
Fréttir
Þau leiðu mistök áttu sér stað í útsendu bréfi til þjónustuþega heimaþjónustunnar að röng dagsetning á skilum á gögnum var sett í bréfið sem er að berast þeim þessa dagana.

Setning Sæluviku á sunnudaginn

26.04.2019
Fréttir
Sunnudaginn 28. apríl verður formleg setning Sæluviku Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Sæluvikan er gamall menningarviðburður en upphaflega kallaðist vikan Sýslufundarvika og þá kom sýslunefnd Skagafjarðarsýslu saman til fundarhalda. Það er fjölbreytt dagskrá framundan næstu dagana enda um flotta lista- og menningarhátíð að ræða.

Íbúafundir um mótun menntastefnu í Sæluviku

26.04.2019
Fréttir
Nú stendur yfir vinna við mótun nýrrar menntastefnu Skagafjarðar. Menntastefnan er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og frístundar. Ákveðið hefur verið að bjóða til opinna íbúafunda um mótun menntastefnunnar til að fá viðhorf sem flestra inn  í stefnumótunarvinnuna. Foreldrar nemenda...

Sveitarstjórnarfundur 24. apríl

22.04.2019
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2018

17.04.2019
Fréttir
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2018 var tekinn til fyrri umræðu í sveitarstjórn í dag. Rekstrarhagnaður A- og B-hluta á árinu 2018 er 241 millj. króna og rekstrarafgangur A-hluta er er jákvæður um 91,5 millj. króna.