Fara í efni

Fréttir

Saman gegn ofbeldi

04.06.2019
Fréttir
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri og Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra undirrituðu eftirfandi yfirlýsingu um samstarf um samvinnu í átaki gegn heimilsofbeldi nú áðan.    Um er að ræða átaksverkefni til að auka þekkingarmiðlun og bæta verklag til að taka á heimilisofbeldismálum, veita þolendum og gerendum betri þjónustu og...

Skráning er hafin í Sumar-TÍM

31.05.2019
Fréttir
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sumar-Tím 2019, en Sumar-Tím hefur upp á að bjóða frístundanámskeið fyrir börn fædd 2007-2013. Fjölbreytt námskeið eru í boði, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Skráning fer fram á forsíðunni á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar undir linknum Sumar TÍM eða með því að smella hér.   Hér má...

Sjómannadagshelgin

31.05.2019
Fréttir
Um helgina fagna sjómenn og aðrir landsmenn sjómannadeginum með hefðbundnum hætti. Hátíðahöld verða á Sauðárkróki á laugardeginum og á Hofsósi á sunnudeginum.

Sumaropnun í sundlaugunum

31.05.2019
Fréttir
Frá og með morgundeginum 1. júní lengist opnunartími sundlauga sveitarfélagsins samkvæmt sumaropnunartímum.

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 29. maí 2019

27.05.2019
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 29. maí kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Verðlaun afhent fyrir bestu viðskiptahugmyndirnar í Ræsingu Skagafjaðrar

27.05.2019
Fréttir
Úrslit eru ljós í Ræsingu Skagafjarðar, en Ræsing Skagafjarðar er samkeppni sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð og Kaupfélag Skagfirðinga efndu til um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði, og var einstaklingum, hópum og fyrirtækjum boðið að sækja um þátttöku í verkefninu. Þátttakendur fengu 10 vikur til að...

Morgunopnun í Sundlaug Sauðárkróks hefst á mánudaginn

24.05.2019
Fréttir
Frá og með mánudeginum 27. maí opnar Sundlaug Sauðárkróks kl 6:50 á virkum dögum. Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við endurbætur og hefur opnunartíminn verið takmarkaður eftir að laugin opnaði aftur. Nú geta fastir morgungestir laugarinnar tekið upp fyrri venjur og byrjað daginn á hressandi morgunsundi.

Nemandi úr Árskóla í þriðja sæti í stærðfræðikeppni

24.05.2019
Fréttir
Úrslit í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og níundu bekkja í grunnskólum á Norðurlandi vestra og Tröllaskaga fór fram í Ólafsfirði í gær og var nemandi úr Árskóla á Sauðárkróki í þriðja sæti,.

Skráning stendur yfir í Vinnuskólann

24.05.2019
Fréttir
Nú stendur yfir skráning í Vinnuskóla Skagafjarðar fyrir börn fædd 2003-2006, nemendur 7.-10. bekkjar. Skráning er á heimasíðu sveitarfélagsins ásamt öllum upplýsingum um reglur skólans, laun o.fl.