Fara í efni

Fréttir

Hvatapeningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar hækka úr 8.000 krónum í 25.000 krónur

23.01.2019
Fréttir
Þann 26. nóvember síðastliðinn samþykkti Félags- og tómstudarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar tilllögu um að hækka hvatapeninga Sveitarfélgsins úr 8.000 krónum í 25.000 krónur frá og með 1. janúar 2019.

Ræsing Skagafjarðar og Ratsjáin

21.01.2019
Fréttir
Kynningarfundur um Ræsingu Skagafjarðar og Ratsjána verður 29. janúar á Kaffi Krók kl. 17:00. Boðið verður upp á súpu og brauð.

Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði stendur fyrir fyrirlestri um markaðssetningu áfangastaða og hlutverk sjálfsímyndar staða

21.01.2019
Fréttir
Fimmtudaginn 24. janúar kl. 10:30 stendur Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði fyrir áhugaverðum fyrirlestri og vinnufundi um markaðssetningu áfangastaða og hlutverk sjálfsímyndar staða. Fundurinn verður haldinn á Hótel Varmahlíð og fyrirlesari er Elísabet Ögn Jóhannsdóttir frá Rannsóknarmiðstöð ferðamála. Boðið verður upp á súpu og brauð í...

Árshátíð 6.-10. bekkjar Varmahlíðarskóla

17.01.2019
Fréttir
Árshátíð nemenda í 6.-10. bekk í Varmahlíðarskóla verður í menningarhúsinu Miðgarði fimmtudaginn 17. janúar kl. 17:00 og föstudaginn 18. janúar kl. 20:00. Sýndur verður söngleikurinn Cry-Baby í leikstjórn Trostans Agnarssonar og Írisar Olgu Lúðvíksdóttur við undirleik hljómsveitar Stefáns Gíslasonar og eru allir velkomnir á sýningarnar.

Sveitarstjórnarfundur 16. janúar 2019

14.01.2019
Fréttir
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að Sæmundargötu 7 miðvikudaginn 16. janúar 2019 og hefst hann kl. 16:15.

Opinn kynningarfundur um tillögu að breytingum á aðalskipulagi 2009-2021 í Miðgarði 23. janúar

14.01.2019
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 12. desember 2018 að auglýsa tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021, ásamt umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.

Ljósadagur í Skagafirði laugardaginn 12. janúar

11.01.2019
Fréttir
Laugardaginn 12. janúar er haldinn Ljósadagur í Skagafirði, en íbúar eru hvattir til þess að kveikja kertaljós við gangstétt og minnast þannig látinna ástvina. 

Laus störf við afleysingar á heimili fyrir fatlað fólk

10.01.2019
Fréttir
Laus eru til umsóknar 2-3 störf við afleysingar á heimili fyrir fatlað fólk með möguleika á áframhaldandi starfi.

Ráðningar hjá Skagafjarðarhöfnum og veitu- og framkvæmdasviði

10.01.2019
Fréttir
Ráðið hefur verið í auglýstar stöður hafnarstjóra og yfirhafnarvarðar hjá Skagafjarðarhöfnum og í stöðu verkefnastjóra á veitu- og framkvæmdasviði