Fara í efni

Fréttir

Sveitarfélagið Skagafjörður hlýtur styrk fyrir uppsetningu á þráðlausu netsambandi

12.12.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hlýtur styrk fyrir uppsetningu á þráðlausu netsambandi úr verkefninu WiFi4EU, en verkefnið WiFi4EU gerir sveitarfélögum innan Evrópu kleift að sækja um styrk að upphæð 15.000 evrum. Styrkurinn er ætlaður í  uppsetningu á þráðlausu netsambandi (free hotspot) í opinberu rými (almenningsrými) fyrir íbúa sveitarfélaga og...

Sveitarstjórnarfundur 13. desember

12.12.2018
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fimmtudaginn 13. desember að Sæmundargötu 7 kl 16:30.

Önnur helgin í aðventu

07.12.2018
Fréttir
Tíminn líður og jólin nálgast og margt í boði sem hægt er að njóta á aðventunni, markaður, leiksýning, hlaðborð, tónleikar og rökkurganga.

Sveitarstjórnarfundur

07.12.2018
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 12. desember

Allt til alls í Varmahlíð

06.12.2018
Fréttir
Sjónvarpsstöðin N4 sýndi á dögunum skemmtilega frétt frá Varmahlíð. Þar má sjá hversu glæsilega aðstöðu þar er upp á að bjóða. Hér má nálgast umfjöllunina á sjónvarpsstöðinni N4.

Ný hitaveituhola í landi Hverhóla

06.12.2018
Fréttir
Síðastliðna helgi var byrjað að bora nýja hitaveituholu í landi Hverhóla í Lýtingsstaðahreppi hinum forna en tilgangur holunnar er að auka rekstraröryggi hitaveitunnar. Holan er 118m djúp og benda fyrstu mælingar til þess að vatnsmagn í holunni sé töluvert meira en í þeirri sem nýtt er í dag segir á vef Skagafjarðarveitna.

Íbúafundur á Hofsósi í dag

05.12.2018
Fréttir
Íbúafundurinn sem frestað var í síðustu viku verður í dag miðvikudaginn 5. desember kl 17 í Höfðaborg á Hofsósi. Umræðuefnið er fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2019 og hugmyndir íbúa um áhersluatriði þeirra í þjónustu, framkvæmdum og ábyrgri fjármálastefnu.

Saman gegn ofbeldi

05.12.2018
Fréttir
Átaksverkefni félagsþjónustu Austur Húnavatnssýslu, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Lögreglunnar á Norðurlandi vestra var ýtt úr vör 4. desember 2018. Markmið samstarfsins er að auka þekkingarmiðlun og bæta verklag til að taka á heimilisofbeldismálum, veita þolendum og gerendum betri þjónustu og vernda börn sem búa við heimilisofbeldi.

Opið hús í Iðju 3. desember

30.11.2018
Fréttir
Í tilefni af Alþjóðadegi fatlaðs fólks verður opið hús í Iðju við Sæmundarhlíð mánudaginn 3. desember kl 10-15.