Sundlaugin í Varmahlíð opnar næstkomandi mánudag 8. október eftir tímabundna lokun. Opið verður í laugarnar og heita pottinn en nýja rennibrautin er akki alveg
Auglýst er eftir kvenkyns starfsmanni á heimili fyrir fatlað fólk á Sauðárkróki í 70% starfshlutfall í vaktavinnu frá 1. janúar 2019 í Fellstúni 19b. Starfið felur í sér aðstoð við fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs
Vegna endurbóta á Sundlaug Sauðárkróks verður laugin lokuð næstu vikurnar. Lokað verður frá og með fimmtudeginum 4. október.
Vonast er til að endurbótunum miði hratt og vel. Opnunin verður auglýst þegar þar að kemur. Sundunnendum er bent á að nýta aðrar laugar héraðsins á meðan á lokun stendur.
Næsta sólarhringinn fer fram árlegt dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki. Nemendur munu hefja dansinn kl 11 í dag miðvikudag og dansa í sólarhring. Logi Vígþórsson danskennari er mættur í fjörðinn og hefur séð um æfingar og mun stjórna dansinum.