Fara í efni

Fréttir

Bæjarhátíðin Hofsós Heim verður haldin hátíðleg á Hofsósi um helgina

27.06.2018
Fréttir
Það verður margt og mikið um að vera á Hofsósi um helgina á bæjarhátíðinni Hofsós Heim. Dagskrá hátíðarinnar verður hin glæsilegasta. Á föstudaginn verður m.a. boðið upp á gönguferð í Grafarós, diskósund, varðeld, kjötsúpu og dansleiki með Geirmundi Valtýssyni í Sólvík og Hvanndalsbræðrum í Höfðaborg. Á laugardaginn verður útijóga, mennskt...

Ráðherrafundur EFTA í Skagafirði

25.06.2018
Fréttir
Ráðherrafundur Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, er haldinn í Skagafirði í dag. Þar funda fulltrúar aðildarríkjanna Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss undir forystu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra.

Árskóli og Árvist óska eftir starfsmönnum

22.06.2018
Fréttir
Störfin eru laus frá 1. ágúst en umsóknarfrestur er til og með 8. júlí 2018.

Það verður nóg um að vera í Skagafirði um helgina

22.06.2018
Fréttir
Það verður nóg um að vera í Skagafirði um helgina. Lummudagar eru hafnir og þar er margt á dagskránni, m.a. götumarkaðir, götugrill, fataskiptimarkaður, vinnustofa í Sólon, blöðrudýr í Blóma- og gjafabúðinni, lummukaffi hjá Puffin and friends, Maddömunum og Eftirlæti. Einnig dans-, söng- og grínatriði með Bíbí og Björgvini, tónlistaratriði o.fl....

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð í dag frá kl. 14:30 - 17:15

22.06.2018
Fréttir
Sundlaugin á Sauðárkróki verður lokuð í dag frá kl. 14:30 - 17:15 vegna landsleiks Íslands og Nígeríu. Áfram Ísland!

Afgreiðsla Ráðhússins lokar kl. 15 föstudaginn 22. júní

21.06.2018
Fréttir
Afgreiðsla og símsvörun Ráðhússins á Sauðárkróki lokar kl. 15, föstudaginn 22. júní.

Þjóðhátíðardagurinn á Sauðárkróki

18.06.2018
Fréttir
Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki 17. júní. Teymt var undir börnum á hestbaki, skátarnir sáu um andlitsmálun og skrúðganga fór frá Skagfirðingabúð á íþróttavöllinn. Þar tóku við hátíðarhöld fram eftir degi. Fjallkonan í ár var Brynja Sif Harðardóttir og flutti hún Ljóðið Ísland eftir Jón Thoroddsen. Hátíðarræðu flutti...

Leikskólinn Tröllaborg óskar eftir starfsmanni í mötuneyti

18.06.2018
Fréttir
Um framtíðarstarf er að ræða. Starfsmaður hefur yfirumsjón með sameiginlegu eldhúsi leikskólans og grunnskólans á Hólum í Hjaltadal.

Sveitarstjórnarfundur 20. júní

18.06.2018
Fréttir
370. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 20. júní kl 16:15 að Sæmundargötu 7a.