Fara í efni

Fréttir

Hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslands

15.06.2018
Fréttir
Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur um allt land um helgina.

Auglýsing Sauðárkrókshöfn dýpkun 2018, mat á umhverfisáhrifum og ákvörun matsskyldu

12.06.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið ákvörðun um að fyrirhuguð dýpkun í Sauðárkrókshöfn sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skal því framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Berglind Þorsteinsdóttir ráðin í stöðu safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga

11.06.2018
Fréttir
Berglind Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga frá 1. júlí 2018. Tvær umsóknir bárust um starfið. Berglind Þorsteinsdóttir hefur lokið BA prófi í fornleifafræði frá sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands sem og meistaraprófi í menningarfræðum frá sama skóla. Einnig hefur Berglind lokið ýmsum námskeiðum s.s. í grafískri miðlun.

Starf í liðveislu

11.06.2018
Fréttir
Umsóknarfrestur um starf í liðveislu hefur verið framlengdur til og með 25. júní.

GaV auglýsir eftir kennurum

07.06.2018
Fréttir
Um nokkrar stöður er að ræða á Hofsós og Hólum í Hjaltadal. Möguleiki er að sækja um hverja stöðu fyrir sig eða saman.

Framlengdur umsóknarfrestur um stöður kennara í Varmahlíðarskóla í málmsmíði og textíl

07.06.2018
Fréttir
Umsóknarfrestur um stöður kennara í málmsmíði- og textíl við Varmahlíðarskóla hefur verið framlengdur til og með 25. júní.

Sveitarstjórnarfundur 6. júní

04.06.2018
Fréttir
Síðasti fundur þessarar sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 6. júní kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt um helgina

01.06.2018
Fréttir
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt um helgina. Hátíðarhöldin verða  á Sauðárkróki á laugardaginn og á Hofsósi á sunnudaginn. Það verður ýmislegt til skemmtunar og kaffisala slysavarnafélaganna verður á báðum stöðum líkt og áður. Sjávarsælan á Sauðárkróki hefst á laugardaginn með dorgveiðikeppni kl. 10 á hafnarsvæðinu og kl....

Skráning í Sumar Tím er hafin

01.06.2018
Fréttir
Búið er að opna fyrir skráningu í SumarTím 2018. Til að skrá barnið sitt þarf að opna hlekkinn hér fyrir neðan og velja árgang. Athugið að skráningu líkur á hverjum fimmtudegi fyrir næstu viku á eftir. Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við Önnu Guðrúnu í síma 841-8312 og Telmu Ösp í síma 866-3977 eða...