Fara í efni

Fréttir

Sumarstörf: Sambýlið á Hvammstanga

10.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. mars 2017 vegna sumarstarfa á sambýlinu á Hvammstanga.

Sumarstörf: Iðja/dagþjónusta og liðveisla í vinnuverkefnum

10.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. mars 2017 vegna sumarstarfa í Iðju/dagþjónustu og liðveislu í vinnuverkefnum.

Sumarstörf: Kleifatún, Fellstún 19b og Freyjugata 18

10.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. mars 2017 vegna sumarstarfa í Kleifatúni, Fellstúni 19b og Freyjugötu 18.

Þjóðleikhúsið sýnir leiksýninguna Maður sem heitir Ove í Menningarhúsinu Miðgarði

09.03.2017
Fréttir
Þjóðleikhúsið mun sýna leiksýninguna Maður sem heitir Ove í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð laugardaginn 25. mars nk. Siggi Sigurjóns fer á kostum sem hinn geðstirði Ove og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda fyrir frammistöðu sína. Sýningin hefur slegið í gegn í Reykjavík og verður sýningin í Miðgarði fimmtugasta sýningin!

Landsáætlun um sóttvarnir hafna og skipa kynnt

08.03.2017
Fréttir
Þriðjudaginn 7. mars sl. var haldinn fundur á Sauðárkróki til að kynna landsáætlun um sóttvarnir hafna og skipa, viðbragðsáætlun almannavarna. Markmið fundarins var að kynna landsáætlun meðal viðbragðsaðila innan sóttvarnaumdæma.

Vantar þig sumarstarf?

06.03.2017
Fréttir
Fjöldinn allur af lausum sumarstörfum er í boði. Umsóknarfrestur vegna flestra starfanna rennur út 9. mars 2017.

Starfsmaður byggðasafnsins útskrifaður doktor í fornleifafræði

06.03.2017
Fréttir
Guðný Zoëga fornleifa- og mannabeinafræðingur hjá Byggðasafni Skagfirðinga varði doktorsriterð sína í fornleifafræði við Oslóarháskóla 28.febrúar síðastliðinn. Doktorsritgerðin ber nafnið: Keldudalur, a typical household cemetery? The bioarchaeology of a medieval household (Keldudalur, venjulegur heimiliskirkjugarður? Líffornleifafræðileg úttekt miðaldaheimilis).

Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar

02.03.2017
Fréttir
Þriðjudaginn 28. febrúar var gengið frá samningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Fjarskiptasjóðs um styrkúthlutun til uppbyggingar ljósleiðarakerfa í dreifbýli á árinu 2017. Sveitarfélagið Skagafjörður fékk úthlutað alls 53.838.800. kr- fyrir 151 tengda staði. Að auki hefur Sveitarfélaginu Skagafirði verið úthlutað 9,8 milljónum úr byggðasjóði til uppbyggingar ljósleiðara í dreifbýli.

Sumarstörf

24.02.2017
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir fjöldan allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar.