Fara í efni

Fréttir

Árshátíð hjá grunnskólanum á Hofsósi

06.04.2017
Fréttir
Föstudaginn 7. apríl verður árshátíð nemenda Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi og hefst hún kl 17 í Höfðaborg. Í boði verða fjölbreytt skemmtiatriði, leikur, söngur og dans og að skemmtun lokinni mun nemendafélagið vera með pizzur til sölu.

Ragnhildur Sigurlaug hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning

06.04.2017
Fréttir
Lokahátíð Nótunnar - Uppskeruhátíð tónlistarskóla var haldin í Eldborgarsal Hörpu 2. apríl sl. Á hátíðinni hlaut Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning í grunnnámi í flokki einleiks- og einsöngsatriða. Hún lék verkið Humoreska eftir Anton Dvorak.

Sumarstörf - Iðja/dagþjónusta

05.04.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur vegna sumarstarfa í Iðju/dagþjónustu.

Sumarstörf - Dagdvöl aldraðra

04.04.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur vegna sumarstarfa á Dagdvöl aldraðra.

Sumarstörf - Sambýlið og Iðja á Blönduósi

04.04.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur vegna sumarstarfa á sambýlinu og í Iðju á Blönduósi.

Gangsetning gangbrautarljósa á Sauðárkróki

31.03.2017
Fréttir
Í dag hefur verið unnið að gangsetningu gangbrautarljósa við Árskóla á Sauðárkróki. Gangandi vegfarendur ýta á hnapp til að óska eftir „grænum karli“ og virkja rautt ljós á ökutæki.

Sumarstörf - vélamenn í sláttuhóp, Garðyrkjudeild

31.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur vegna sumarstarfa vélamanna í sláttuhóp Garðyrkjudeildar.

Sumarstörf í sundlaug Varmahlíðar

31.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur vegna sumarstarfa í sundlaug Varmahlíðar.

Auglýsing vegna breytinga á aðalskipulagi 2009-2021

31.03.2017
Fréttir
Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 15. mars síðastliðinn var samþykkt að auglýsa verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi sem VSÓ rággjöf vann fyrir sveitarfélagið og er dagsett í mars 2017.