Fara í efni

Fréttir

Skráning í Vinnuskólann

19.05.2017
Fréttir
Nú stendur yfir skráning í Vinnuskóla sveitarfélagsins sem verður starfræktur frá 6. júní til 11. ágúst. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 13-16 ára, fædd 2001-2004. Skráningu þarf að vera lokið fyrir 25. maí næstkomandi.

Vor í lofti

19.05.2017
Fréttir
Nú er vor í lofti og spáð góðu veðri um helgina eftir þetta stutta kuldakast sem búið er að vera síðustu daga. Senn líður að skólaslitum og eru nemendur og starfsfólk skólanna á faraldsfæti þessa dagana í vorferðalögum og útskriftir eru hafnar.

Sumarstörf á Leikskólanum Ársölum

15.05.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa á Leikskólanum Ársölum hefur verið framlengdur til og með 28. maí 2017.

Tímabundið starf er laust til umsóknar við Fellstún 19b

15.05.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 28. maí 2017.

Alþjóðlegi safnadagurinn

15.05.2017
Fréttir
Alþjóðlegi safnadagurinn er á fimmtudaginn, 18. maí. Af því tilefni verður gestum boðið að skoða gamla bæinn í Glaumbæ án endurgjalds.

Sveitarstjórnarfundur 15. maí

12.05.2017
Fréttir
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar mánudaginn 15. maí 2017 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7a

Hunda- og kattaeigendur athugið

12.05.2017
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður vill vekja athygli hunda- og kattaeigenda á því að varptími fugla er hafinn. Kattaeigendur eru beðnir um að halda köttum sínum innandyra yfir nóttina og hengja bjöllur á hálsól þeirra. Einnig eru hundaeigendur beðnir um að sleppa ekki hundum sínum lausum á varpsvæðum.

Pure Natura keppir um titilinn Matarfrumkvöðull Norðurlanda

12.05.2017
Fréttir
Fyrirtækið Pure Natura hefur verið tilnefnt sem fulltrúi Íslands í keppninni Embla-Nordic Food Award 2017. Fyrirtækið mun etja kappi við þátttakendur frá hinum Norðurlöndunum um titilinn Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2017.

Hlutastarf í liðveislu er laust til umsóknar

10.05.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur vegna hlutastarfs í liðveislu hefur verið framlengdur.