Fara í efni

Fréttir

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða karlmann til starfa

19.06.2017
Fréttir
Í starfinu felst almenn gæsla í strákaklefa í íþrótta- og sundtímum.

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir tímabundið hlutastarf matráðs á Sólgörðum laust til umsóknar

19.06.2017
Fréttir
Um 50% starfshlutfall er að ræða tímabilið 15. ágúst 2017 - 31. maí 2018.

Starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum er laust til umsóknar

18.06.2017
Fréttir
Verkefnastjóri vinnur meðal annars að skilgreindum verkefnum fyrir atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd með það að markmiði að þróa áfram ákveðin verkefni sem eru vel fallin til þess að stuðla að uppbyggingu, nýsköpun og framþróun í Skagafirði.

Hátíðarhöld á þjóðhátíðardaginn

16.06.2017
Fréttir
17. júní, þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, ber upp á laugardag að þessu sinni og verður ýmislegt í boði í tilefni dagsins. Hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki hefst við Skagfirðingabúð þar sem unga kynslóðin getur fengið andlitsmálun áður en skrúðgangan heldur af stað kl 12:45 að Flæðunum við Faxatorg þar sem dagskrá hefst kl 13.

Breyttur opnunartími í sundlauginni í Varmahlíð næstu daga

16.06.2017
Fréttir
Breyttur opnunartími verður í sund í lauginni í Varmahlíð á laugardag þjóðhátíðardaginn 17. júní og þriðjudaginn 20. júní. 17. júní er opið kl 10:30-18 20. júní er opið kl 16-21

Varmahlíðarskóli óskar eftir starfsmanni í mötuneyti

15.06.2017
Fréttir
Um 70% starf er að ræða frá 15. ágúst 2017 eða eftir samkomulagi. Í starfinu felst meðal annars undirbúningur og framreiðsla á mat, frágangur og þrif.

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð óskar eftir að ráða kvenmann til starfa

15.06.2017
Fréttir
Um 70% starf er að ræða frá 1. september 2017 eða eftir samkomulagi. Í starfinu felst baðvarsla, þrif og afgreiðsla ásamt öryggisgæslu við sjónvarpsskjá og laug.

Jónsmessuhátíð um helgina

15.06.2017
Fréttir
Hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi verður um helgina 16.-17. júní og hefst hátíðin með Jónsmessugöngu kl 18 á föstudeginum. Mæting er við Höfðaborg og er gengið frá Stafnshóli að Miðhúsum um Axlarveg. Íslensk kjötsúpa er í boði kl 19 og kvöldvaka kl 21 þar sem Hrafnhildur Víglundsdóttir Voice stjarna kemur fram ásamt fleirum.

Hreinsunardagur í Fljótum

14.06.2017
Fréttir
Íbúa- og átthagafélag Fljóta efnir til hreinsunardags í Fljótum á föstudaginn nk. Gert er ráð fyrir að hittast á Sólgörðum kl. 12 þar sem hópnum verður skipt niður á svæði. Að hreinsun lokinni verður boðið upp á lummukaffi á Sólgörðum sem hefst kl. 16.