Fara í efni

Fréttir

Skipulagslýsing íþróttasvæðisins á Sauðárkróki

20.02.2017
Fréttir
Skipulagslýsing vegna gerðar deiliskipulags fyrir íþróttasvæðið á Sauðárkróki er nú til kynningar hjá skipulags- og byggingarfulltrúa í ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki og hér á heimasíðunni.

Leikskólakennari óskast til starfa við Leikskólann Birkilund í Varmahlíð

19.02.2017
Fréttir
Um 100% starfshlutfall er að ræða og umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Yfirlýsing frá Sveitarfélaginu Skagafirði

17.02.2017
Fréttir
Í tilefni fréttaumfjöllunar um þjónustu og aðbúnað á sambýli fyrir fatlað fólk á Blönduósi vill Sveitarfélagið Skagafjörður koma á framfæri upplýsingum um þær aðgerðir sem það hefur gripið til síðan það tók við ábyrgð á þjónustunni í upphafi árs 2016.

Rauðakrossdeild Skagafjarðar býður nemendum í 7.-9. bekk upp á fyrirlestur um tölvunotkun

17.02.2017
Fréttir
Rauðakrossdeild Skagafjarðar bauð öllum nemendum í 7. - 9. bekkjum í skólum Skagafjarðar og foreldrum þeirra upp á fyrirlestur um tölvunotkun. Ólína Freysteinsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur heimsótti Árskóla og Grunnskólann austan Vatna í vikunni og mun hún heimsækja Varmahlíðarskóla í næsta mánuði.

Leikskólakennarar óskast til starfa við Leikskólann Ársali

16.02.2017
Fréttir
Um fjögur 100% störf er að ræða, frá 1. apríl 2017 eða eftir samkomulagi.

Styrkur til eflingar kennslu og náms með spjaldtölvum

16.02.2017
Fréttir
Í gær veitti verkefnisstjórn Sáttmála til sóknar í skólamálum í Skagafirði Fræðsluþjónustu Sveitarfélagsins Skagafjarðar styrk að upphæð 7 milljónir króna til að unnt væri að ljúka innleiðingu og eflingu kennslu og náms með spjaldtölvum.

Daggæsla barna í leikskólum og á einkaheimilum í Skagafirði

15.02.2017
Fréttir
Staðan í dagvistarmálum á Sauðárkróki virðist ætla að verða mjög erfið á þessu ári. Nú starfa tveir dagforeldrar á Sauðárkróki með samtals níu börn í vistun. Til að anna biðlista þyrftu að vera starfandi 5-6 dagforeldrar á svæðinu. Sveitarfélagið hefur áform um aðgerðir til að gera starf dagforeldra meira aðlaðandi og vilja ræða við þær/þá sem hafa áhuga á þessu starfi.

Nemendur Grunnskólans austan Vatna hlutu verðlaun í verkefninu Landsbyggðarvinir

14.02.2017
Fréttir
Nemendur 8. - 10. bekkjar í Grunnskólanum austan Vatna tóku nýlega þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Landsbyggðarvinir. Verkefnið miðar að því að nemendur leiti leiða til að efla og styrkja heimabyggð sína með því að leggja fram sínar eigin hugmyndir, tillögur til úrbóta, fylgja þeim eftir og framkvæma.

Garðyrkjudeildin auglýsir tímabundið starf garðyrkjufræðings laust til umsóknar

13.02.2017
Fréttir
Um 100% starf er að ræða tímabilið 1. apríl 2017 - 30. september 2017.