Fara í efni

Fréttir

Íbúafundur um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli

14.03.2017
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður boðar til íbúafundar fimmtudaginn 16. mars kl. 17:00 í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.

Sumarstörf - Heimaþjónusta

13.03.2017
Fréttir
Heimaþjónustan veitir aðstoð við þrif og önnur heimilisstörf og markmið hennar er að efla einstaklinginn til sjálfshjálpar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi við sem eðlilegastar aðstæður.

Mikael Snær tryggði sér sæti í Ólympíuliði Íslands í líffræði

13.03.2017
Fréttir
Mikael Snær Gíslason, nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, tryggði sér eitt af fjórum sætum í Ólympíuliði Íslands í líffræði, en Ólympíukeppnin fer fram á Englandi í sumar.

Sveitarstjórnarfundur 15. mars

13.03.2017
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl. 16:15

Sumarstörf: Dagdvöl aldraðra

13.03.2017
Fréttir
3 hlutastörf eru laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingum með ríka samstarfs- og samskiptahæfileika. Virðing í mannlegum samskiptum er skilyrði.

Sumarstörf: Sambýlið á Hvammstanga

10.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. mars 2017 vegna sumarstarfa á sambýlinu á Hvammstanga.

Sumarstörf: Iðja/dagþjónusta og liðveisla í vinnuverkefnum

10.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. mars 2017 vegna sumarstarfa í Iðju/dagþjónustu og liðveislu í vinnuverkefnum.

Sumarstörf: Kleifatún, Fellstún 19b og Freyjugata 18

10.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. mars 2017 vegna sumarstarfa í Kleifatúni, Fellstúni 19b og Freyjugötu 18.

Þjóðleikhúsið sýnir leiksýninguna Maður sem heitir Ove í Menningarhúsinu Miðgarði

09.03.2017
Fréttir
Þjóðleikhúsið mun sýna leiksýninguna Maður sem heitir Ove í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð laugardaginn 25. mars nk. Siggi Sigurjóns fer á kostum sem hinn geðstirði Ove og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda fyrir frammistöðu sína. Sýningin hefur slegið í gegn í Reykjavík og verður sýningin í Miðgarði fimmtugasta sýningin!