Fara í efni

Fréttir

Viltu vinna heima og annast börn?

02.11.2016
Fréttir
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar leitar eftir samstarfi við aðila sem gætu hugsað sér að taka börn í daggæslu á einkaheimili á Sauðárkróki eða næsta nágrenni.

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir liðveitanda á Sauðárkróki

01.11.2016
Fréttir
Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir liðveitanda fyrir ungmenni með fötlun sem býr á Sauðárkróki.

Leiksýning fyrir 5-6 ára börn í boði Þjóðleikhússins

01.11.2016
Fréttir
Nú á haustmánuðum hefur Þjóðleikhúsið lagt land undir fót og boðið 5-6 ára börnum víðs vegar um landið að njóta barnasýningar í boði leikhússins. Með þessu vill Þjóðleikhúsið leggja sitt af mörkum til að kynna börnum heim leikhússins, því leikhúsferðir geta veitt ungum sem öldnum mikla gleði, örvað þroska og eflt hæfileika til að takast á við lífið og tilfinningar okkar.

Er styrkur í þér ?

01.11.2016
Fréttir
Nú er búið að opna fyrir styrkumsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra fyrir árið 2017 og einnig í nýjan sjóð Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Norðurlands vestra.

Lokun á Skagfirðingabraut við Árskóla

27.10.2016
Fréttir
Skagfirðingabraut verður lokað helgina 28. til 30. október vegna framkvæmda við gangbraut.

Sveitarstjórnarfundur 26. október - upptaka

27.10.2016
Fréttir
Upptaka frá sveitarstjórnarfundinum 26. október 2016

Leikskólinn Ársalir óskar eftir að ráða matráð á yngra stig

26.10.2016
Fréttir
Um 80% starfshlutfall er að ræða frá og með 19. desember 2016 eða eftir samkomulagi.

Lokað fyrir kalda vatnið á hluta Sauðárkróks í dag

26.10.2016
Fréttir
Í dag, miðvikudaginn 26. október, verður lokað fyrir kalda vatnið á Sauðárkróki sunnan og austan við Hegrabraut vegna vinnu við stofnlögn. Lokunin afmarkast af Hegrabraut, Skagfirðingabraut, Borgargerði og Strandvegi eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá nær lokunin einnig til Árskóla ásamt heimavist og Verknámshúss FNV.

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 26. október

24.10.2016
Fréttir
347. fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, 26. október 2016 og hefst kl. 16:15