Fara í efni

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 15. febrúar 2017

13.02.2017
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar 2017 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7a.

Garðyrkjudeild sveitarfélagsins óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar

09.02.2017
Fréttir
Garðyrkjudeild Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir þrjú tímabundin störf laus til umsóknar.

Námskeiði nýlokið í „Thrive“ þjálfun

08.02.2017
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hlaut styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla á sl. ári og stóð fyrir námskeiði nú á dögunum, sem kallast „Thrive“. Segja má að um sé að ræða byltingarkennda, sálfræðilega þjálfun sem snýr að því að búa börn og unglinga undir lífið með því að efla sjálfstraust og sjálfsvitund,

Skólamáltíð og síðdegisgæsla og 9. tíminn á leikskóla ódýrust í Sveitarfélaginu Skagafirði

06.02.2017
Fréttir
Nýverið hafa birst niðurstöður samanburðar verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir ýmsa þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins. Sveitarfélagið Skagafjörður kemur vel út í þeim samanburði og má m.a. nefna að gjald fyrir hádegisverð, síðdegisvistun og hressingu er lægst í Sveitarfélaginu Skagafirði og gildir hið sama um 9. tíma í vistun barns á leikskóla.

Myndband úr Ársölum

06.02.2017
Fréttir
Í dag er dagur leikskólans og af því tilefni gerði starfsfólk Ársala á Sauðárkróki myndband um starfsemina sem sýnir vel hið fjölbreytta starf sem þar fer fram.

Opið hús í Ársölum á degi leikskólans

03.02.2017
Fréttir
Í tilefni af degi leikskólans mánudaginn 6. febrúar verður opið hús á eldra stigi leikskólans Ársala á Sauðárkróki. Þar verður gestum og gangandi boðið að koma og fylgjast með daglegu starfi leikskólans bæði úti og inni.

Afleysingastarf á Skúlabraut 22, Blönduósi

03.02.2017
Fréttir
Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar auglýsir laust til umsóknar afleysingastarf í þjónustu við fatlað fólk í búsetu á Skúlabraut 22, Blönduósi.

Skipan fulltrúa í þarfagreiningarnefnd um byggingu menningarhúss á Sauðárkróki

01.02.2017
Fréttir
Skipað hefur verið í þarfagreiningarnefnd um byggingu menningarhúss á Sauðárkróki. Byggir sú skipan á samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna í Skagafirði frá árinu 2005 um bætta aðstöðu til menningar- og listastarfsemi í Skagafirði með endurbótum á tveimur eldri byggingum.

Nýr yfirhafnarvörður kominn til starfa

01.02.2017
Fréttir
Nýr yfirhafnarvörður hóf störf hjá Skagafjarðarhöfnum í dag, 1. febrúar, Dagur Þór Baldvinsson. Dagur Þór er menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og mun í vor ljúka fjárnámi í APME verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík með IPMA alþjóðlegri vottun.