Fara í efni

Fréttir

Félagsmiðstöðin Friður áfram í Söngkeppni Samfés

31.01.2017
Fréttir
Föstudaginn 27. janúar sl. gerði Félagsmiðstöðin Friður sér ferð á Dalvík á Norður-org en það er söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi og ball fyrir ungmenni í 8.-10. bekk. Rannveig Sigrún Stefánsdóttir, 9. bekk Árskóla, var fulltrúi Friðar og söng hún sig í úrslit með lagið "Someone like you" eftir Adele.

Álagningu fasteignagjalda 2017 lokið

27.01.2017
Fréttir
Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningarseðla í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins. Einnig er hægt að sækja álagningarseðla á vefsíðu island.is undir flipanum "Mínar síður".

Framúrskarandi skagfirsk fyrirtæki

27.01.2017
Fréttir
Síðastliðin sjö ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar að teknu tilliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Að þessu sinni komust 624 fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 35.000 sem skráð eru í hlutafélagaskrá.

Kynningarfundur vegna hitaveitu í Lýtingsstaðahreppi

25.01.2017
Fréttir
Mánudaginn 23. janúar var haldinn vel heppnaður kynningarfundur í félagsheimilinu Árgarði þar sem kynntar voru fyrir íbúum og fasteignaeigendum fyrirhugaðar hitaveituframkvæmdir á svæðinu.

Húsnæðisbætur í stað húsaleigubóta – breytt fyrirkomulag

25.01.2017
Fréttir
Ný lög um húsnæðisbætur tóku gildi um áramót.

Laust tímabundið starf í Húsi frítímans

24.01.2017
Fréttir
Starfið er fólgið í skipulagningu og vinnu með börnum og unglingum í frístundaþjónustu sveitarfélagsins.

Árshátíð miðstigs Árskóla í Bifröst

24.01.2017
Fréttir
Árshátíð nemenda 5., 6. og 7. bekkja í Árskóla verður í Bifröst á Sauðárkróki í dag og á morgun 24. og 25. janúar. Krakkarnir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá, leik og söng úr ýmsum áttum.

Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar óskar eftir að ráða kvenkyns starfsmann tímabundið við búsetuþjónustu

19.01.2017
Fréttir
Um 50% starf er að ræða. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hefur til að bera lipurð í mannlegum samskiptum.

Tímabundið starf í Kleifatúni er laust til umsóknar

19.01.2017
Fréttir
Um 85% starf er að ræða. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með fötluðu fólki.