Fara í efni

Fréttir

Lið Skagafjarðar í Útsvari í kvöld

23.10.2015
Fréttir
Lið Sveitarfélagsins Skagafjarðar mun keppa í Útsvari á RÚV í kvöld og andstæðingur þeirra verður lið Ísafjarðarbæjar. Keppnin hefst kl 20:40

Þemadagar í Árskóla

21.10.2015
Fréttir
Nú eru þemadagar í Árskóla og er þemað að þessu sinni tileinkað skólastarfinu. Þemadagarnir standa yfir 21. - 23. október og er öllum velkomið að líta við og fylgjast með

Starfsmaður í frekari liðveislu óskast

19.10.2015
Fréttir
Fjölskyldusvið óskar eftir að ráða starfsmann í frekari liðveislu við fatlað fólk í sjálfstæðri búsetu/þjónustuíbúð.

Vinadagur í Skagafirði í fjórða sinn

15.10.2015
Fréttir
Mikil stemming var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær þegar um 700 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna komu saman í þeim tilgangi að skemmta sér saman og sýna hvert öðru vináttu.

Breyttur opnunartími í sundlauginni í Varmahlíð

13.10.2015
Fréttir
Nú eru vetrarfrí framundan í grunnskólunum og mun opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð breytast frá fimmtudegi til laugardags

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

12.10.2015
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 14. október 2015 kl. 16:15

Verðlaunahafar í NKG í skoðunarferð í Vestmannaeyjum

12.10.2015
Fréttir
Síðastliðið vor tóku fjórir nemendur 6. bekkjar Varmahlíðarskóla þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Þeir Jón Hjálmar og Svend Emil unnu bronsverðlaun í sínum flokki en þeir hönnuðu plastþjöppu fyrir rúlluplast.

Er lögheimili þitt rétt skráð í þjóðskrá?

09.10.2015
Fréttir
Mjög mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá.

Fréttatilkynning vegna leikskólamála í Varmahlíð

07.10.2015
Fréttir, Grunnskólar, Leikskólar
Vegna fréttaflutnings sem skapast hefur vegna skorts á dagvistarrýmum við leikskólann í Varmahlíð vill Sveitarfélagið Skagafjörður koma eftirfarandi á framfæri: