Fara í efni

Fréttir

Rökkurganga í Glaumbæ og tónleikar

18.12.2015
Fréttir
Nú nálgast jólin og því gott að staldra aðeins við í jólaamstrinu og hverfa aftur í tímann. Hugsa aðeins til forfeðra okkar sem bjuggu við annan húsakost en við eigum að venjast í dag.

Matarkista Skagafjarðar í Brussel

17.12.2015
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður var verðlaunað af Ferðamálastofu sem EDEN gæðaáfangastaður Íslands 2015. Í framhaldi af viðurkenningunni fóru fulltrúar sveitarfélagsins á Evrópska ferðamáladaginn sem haldin var í Brussel 16. desember síðastliðinn.

Jólavaka í Höfðaborg í kvöld

16.12.2015
Fréttir
Í kvöld miðvikudaginn 16. desember verður jólavaka Grunnskólans austan Vatna í Höfðaborg. Dagskráin hefst kl 20:30 og munu nemendur bjóða upp á upplestur, söng og hljóðfæraleik.

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum í byggðakvóta

15.12.2015
Fréttir
Fiskistofa hefur birt eftirfarandi auglýsingu þar sem auglýst er eftir umsóknum í byggðakvóta fiskveiðiársins 2015-2016 og er umsóknarfrestur til 28. desember næstkomandi.

Sundlaugin í Varmahlíð lokar fyrr 17. desember

15.12.2015
Fréttir
Fimmtudaginn 17. desember lokar sundlaugin og íþróttahúsið í Varmahlíð kl 19 en ekki kl 21 eins og venjulega.

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda

14.12.2015
Fréttir
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, þann 9. desember síðastliðinn, var samþykkt að framlengja tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð.

Tónleikar og aðventuævintýri

11.12.2015
Fréttir
Desembermánuður líður áfram og nú er þriðji í aðventu framundan. Það er ýmislegt í boði í Skagafirði þessa helgina, tónleikar, aðventuhátíðir og ævintýri og hægt að velja sér jólatré.

Viðurkenning fyrir gæðaverkefni í menntamálum

11.12.2015
Fréttir
Gæðaviður­kenn­ing­ar Era­smus+ mennta­áætl­un­ar Evr­ópu­sam­bands­ins voru veitt­ar við hátíðlega at­höfn í Ásmund­arsafni í gær, en Landskrif­stofa Era­smus+ á Íslandi út­hlut­ar ár­lega tæp­lega 800 millj­ón­um úr áætl­un­inni til verk­efna í mennt­un. Eitt þessara verkefna er unnið í Skagafirði og heitir, Að byggja brú milli leik- og grunnskóla.

Söngkeppni Friðar í Miðgarði

11.12.2015
Fréttir
Í dag 11. desember fer fram söngkeppni Friðar í Menningarhúsinu Miðgarði og hefst hún kl 19:30. Húsið opnar kl 19 og eru allir velkomnir að koma og hlusta á þátttakendur en það eru 11 atriði á dagskrá ef allt gengur eftir.