Fara í efni

Fréttir

Fundinn kirkjugarður í Keflavík í Hegranesi

07.10.2013
Fréttir
Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir frá því að Rarik-menn hafi grafið austan við gamla bæjarhólinn í Keflavík. Heimamenn sáu hleðslusteina í skurðinum sem þeir létu vita af.

Helga Sigurbjörnsdóttir hætt störfum hjá sveitarfélaginu

04.10.2013
Fréttir
Nýverið lét Helga Sigurbjörnsdóttir af starfi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði eftir rúmlega 40 ára farsælt starf

Fyrirlestur í Varmahlíðarskóla um mikilvægi sjálfsmyndar

04.10.2013
Fréttir
Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir að Bjarni Fritzson meistaranemi í sálfræði og Kristín Tómasdóttir rithöfundur hafi heimsótt skólann í vikunni

Fræðsluþing Vitundarvakningar 1. október

02.10.2013
Fréttir
Velferðarráðuneytið stóð fyrir fræðsluþingi í FNV um hvernig við getum hjálpað börnum að losna undan ofbeldi

Námskeið í kljásteinavefnaði 18. - 20. október

02.10.2013
Fréttir
Fyrirhugað er að halda námskeið í kljásteinavefnaði á vegum Byggðasafns Skagfirðinga og Fornverkaskólans í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal

Ísland got talent í Húsi frítímans

01.10.2013
Fréttir
Laugardaginn 5. október frá kl 15 verða áheyrnarprufur í Húsi frítímans á Sauðárkróki

Starfsdagur hjá Iðjunni

30.09.2013
Fréttir
Starfsdagur leiðbeinenda Iðjunnar var haldinn mánudaginn 23. september síðastliðinn. Gunnar Sandholt félagsmálastjóri sagði nokkur orð í upphafi dags og síðan tók Karl Lúðvíksson við og hélt styttri gerðina af skyndihjálparnámskeiði með áherslu á notendahóp Iðjunnar.

Fræðsluþing um hvernig við hjálpum börnum að losna undan ofbeldi

27.09.2013
Fréttir
Fræðsluþing verður haldið á Sauðárkróki 1. október n.k. um hvernig við hjálpum börnum að losna undan ofbeldi. Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum heldur fræðsluþing á Sauðárkróki, þriðjudaginn 1. október kl. 12.30, í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, bóknámshúsi.

Velheppnað málþing um Sturlungu

25.09.2013
Fréttir
Á vef Héraðsbókasafns Skagfirðinga segir frá velheppnuðu málþingi sem safnið stóð fyrir þann 7. september síðastliðinn.