Fara í efni

Fréttir

Endurreikningi afsláttar vegna fasteignaskatts 2013 lokið

24.09.2013
Fréttir
Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatt vegna ársins 2013 hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er lokið. Við álagningu fasteignagjalda í janúar s.l. var tilkynnt að inneign eða skuld gæti myndast við endanlegan útreikning á afslætti vegna fasteignaskatts, á íbúðum elli- og örorkulífeyrisþega.

Breytingar á árfarvegi og umhverfi Sauðár

24.09.2013
Fréttir
Síðustu daga hafa staðið yfir framkvæmdir við Sauðá norðan við göngubrúna við Skagfirðingabraut. Í gær, mánudag, var vatnsborð árinnar hækkað við brúna og þar með hleypt vatni á nýja tjörn sem mótuð hefur verið síðustu daga. Framundan er yfirborðsfrágangur ásamt stígagerð á svæðinu. Umhverfi árinnar hefur tekið töluverðum breytingum við...

Opnunartími Söguseturs íslenska hestsins

23.09.2013
Fréttir
Á heimasíðu Söguseturs íslenska hestsins kemur fram að opið verður virka daga í september

Framkvæmdir við Sauðá

18.09.2013
Fréttir
Framkvæmdir standa nú yfir við Sauðána á móts við Ábæ.

Sveitarstjórnarfundur 18. september 2013

17.09.2013
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn í Safnahúsinu miðvikudaginn 18. september 2013 og hefst kl 16:15

Trésmíðanám nemenda FNV á Tyrfingsstöðum

17.09.2013
Fréttir
Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga kemur fram að nemendur í trésmíði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Skólabyrjun í Árskóla

16.09.2013
Fréttir
Á heimasíðu Árskóla segir að skólinn hafi byrjað þetta árið við heldur óvenjulegar aðstæður

Er lögheimili þitt rétt skráð í þjóðskrá?

16.09.2013
Fréttir, Stjórnsýsla
Mjög mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá.

Körfuknattleikur: Tindastóll - Keflavík

12.09.2013
Menning og mannlíf
Meistaraflokkur karla