Fara í efni

Fréttir

Notkun á köldu vatni á Sauðárkróki

12.06.2019
Fréttir
Vegna bilunar í Sauðárveitu í nótt var minna vatnsrennsli inn á forðatanka neysluvatns á Skarðsmóum fram til morguns en vanalega. Við viljum því biðja alla notendur kalds vatns á Sauðárkróki að fara eins sparlega með vatnið og mögulegt er í dag og næstu daga.

Útboð skólaaksturs á Sauðárkróki

11.06.2019
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í Skólaakstur á Sauðárkróki 2019- 2022. Um er að ræða eina akstursleið sem ekin er skv. tímatöflu sem nánar er skilgreind í útboðsgögnum.

Strand yoga og viðburðir í tilefni af opnun Norðurstrandarleiðar á morgun

07.06.2019
Fréttir
Norður­strand­ar­leið, eða Arctic Co­ast Way, verður form­lega opnuð á morgun, 8. júní, á Degi hafsins. Um er að ræða nýtt verk­efni í ferðaþjón­ustu sem skapa á  nýtt aðdrátt­ar­afl á Norður­landi og kynna lands­hlut­ann sem einstak­an áfangastað. Nú þegar hefur leiðin vakið mikla athygli og var meðal annars valin á topp 10 lista yfir...

Rafmagnslaust í Skagafirði aðfararnótt 7. júní -UPPFÆRT

04.06.2019
Fréttir
Vegna vinnu í aðveitustöð í Varmahlíð verður rafmagnslaust í Skagafirði aðfararnótt föstudagsins 7. júní frá miðnætti til kl 04:00. EKKI verður hægt að keyra varaafl á Sauðárkrók eins og áætlað var og verður því einnig rafmagnslaust þar á ofangreindum tíma.

Saman gegn ofbeldi

04.06.2019
Fréttir
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri og Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra undirrituðu eftirfandi yfirlýsingu um samstarf um samvinnu í átaki gegn heimilsofbeldi nú áðan.    Um er að ræða átaksverkefni til að auka þekkingarmiðlun og bæta verklag til að taka á heimilisofbeldismálum, veita þolendum og gerendum betri þjónustu og...

Skráning er hafin í Sumar-TÍM

31.05.2019
Fréttir
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sumar-Tím 2019, en Sumar-Tím hefur upp á að bjóða frístundanámskeið fyrir börn fædd 2007-2013. Fjölbreytt námskeið eru í boði, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Skráning fer fram á forsíðunni á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar undir linknum Sumar TÍM eða með því að smella hér.   Hér má...

Sjómannadagshelgin

31.05.2019
Fréttir
Um helgina fagna sjómenn og aðrir landsmenn sjómannadeginum með hefðbundnum hætti. Hátíðahöld verða á Sauðárkróki á laugardeginum og á Hofsósi á sunnudeginum.

Sumaropnun í sundlaugunum

31.05.2019
Fréttir
Frá og með morgundeginum 1. júní lengist opnunartími sundlauga sveitarfélagsins samkvæmt sumaropnunartímum.

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 29. maí 2019

27.05.2019
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 29. maí kl. 16:15 að Sæmundargötu 7