Fara í efni

Fréttir

Áramótabrennur og flugeldasýningar

29.12.2015
Fréttir
Nú er komið að lokum ársins 2015 og munum við kveðja það með hefðbundnum hætti eins og vanalega með brennum og flugeldasýningum.

Hátíðarkveðja

23.12.2015
Fréttir
Óskum starfsmönnum, íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar svo og landsmönnum öðrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.

Lokað í Ráðhúsinu á Sauðárkróki 24. og 31. desember

23.12.2015
Fréttir
Aðfangadag, 24. desember, og gamlársdag, 31. desember, verður ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar lokað.

Opnunartími íþróttamannvirkja um jól og áramót

21.12.2015
Fréttir
Nú eru framundan margir frídagar yfir hátíðirnar og breytist því nokkuð opnunartími sundlauga og íþróttahúsa eins og sjá má í meðfylgjandi töflu.

Rökkurganga í Glaumbæ og tónleikar

18.12.2015
Fréttir
Nú nálgast jólin og því gott að staldra aðeins við í jólaamstrinu og hverfa aftur í tímann. Hugsa aðeins til forfeðra okkar sem bjuggu við annan húsakost en við eigum að venjast í dag.

Matarkista Skagafjarðar í Brussel

17.12.2015
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður var verðlaunað af Ferðamálastofu sem EDEN gæðaáfangastaður Íslands 2015. Í framhaldi af viðurkenningunni fóru fulltrúar sveitarfélagsins á Evrópska ferðamáladaginn sem haldin var í Brussel 16. desember síðastliðinn.

Jólavaka í Höfðaborg í kvöld

16.12.2015
Fréttir
Í kvöld miðvikudaginn 16. desember verður jólavaka Grunnskólans austan Vatna í Höfðaborg. Dagskráin hefst kl 20:30 og munu nemendur bjóða upp á upplestur, söng og hljóðfæraleik.

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum í byggðakvóta

15.12.2015
Fréttir
Fiskistofa hefur birt eftirfarandi auglýsingu þar sem auglýst er eftir umsóknum í byggðakvóta fiskveiðiársins 2015-2016 og er umsóknarfrestur til 28. desember næstkomandi.

Sundlaugin í Varmahlíð lokar fyrr 17. desember

15.12.2015
Fréttir
Fimmtudaginn 17. desember lokar sundlaugin og íþróttahúsið í Varmahlíð kl 19 en ekki kl 21 eins og venjulega.